Rökkur - 01.09.1924, Page 100
96
'bó’kmentir, heimspeki, architecture og
’önnur verkleg fræði, rafmagnsfræði og
efnafræði.
Yfirleitt má segja, að tilsögn sje hjer
•veitt í flestum þeim greinum, sem menn
fýsir að nema, enda var það „motto“
stofnandans, Ezra Comell, að stofna há-
skóla, þar sem hver ungur maður gæti
'lagt stund á hvaða nám, sem honum
Ijeki hugur á. Og því marki hefir verið
náð að miklu leyti. Háskóli þessi er ekki
'háður neinu sjerstöku kirkjufjelagi, og
•er því hjer frjálslyndi mikið; en enginn
skyldi halda að guðleysi eða kæruleysi í
trúarefnum ætti sjer hjer neitt höfuð-
hól, því að kirkjur eru hjer af öllum
flokkum, og stúdentar, að því er mjer
virðist, margir hver jir kirkjuræknir;
getur hver sótt kirkju þá, er stendur
næst skapi hans.
Skólalíf er hjer með miklum hlóma,
sem eðlilegt er, þar sem svo margt er
námsfólk. Allskonar fjelagsskapur er á
háu stigi, og einkanlega er lögð afar-
mikil áhersla á allskonar íþróttir
<(sports) og oft háðir kappleikir við aðra