Rökkur - 01.09.1924, Page 102
98
bær kallast; en jeg kann vel viS mig.
Hjer er að sumn leyti eigi ósvipað og í
enskum háskólabæ. Andrúmsloftið er svo
aði segja þrungið af ábrifum frá káskól-
anum; en hann gnæfir við himin á
fögrum „sólarhæðum", spölkorn ofar
borginni, og er það hinn mesti kostur.
Hávaði er þar minni og næði betra til
andlegra starfa og umhugsunar. Jeg
hefi ferðast nokkuð um New-York-ríkið,
en eigi sjeð neinn blett, sem að fegurð
jafnast á við umhverfi íþöku.
petta verður að nægja, vinur, í svip,
um bæinn og umhverfið. En þú sagðist
og vilja heyra eitthvað um nám mitt
síðan hingað kom til háskólans. Eins og
þú manst kom jeg hingaði til háskólans
haustið 1922 og tók jeg þegar til óspiltra
mála við námið; en þar sem jeg hafði
eigi fullar hendur fjár, hefi jeg jafnan
síðan unnið fyrir fæði mfnu jafnfraint
náminu, en það er engin nýlunda hjer 1
landi, og er það kostur hinn mesti fyrir
þá, sem efnalitlir eru og eru að brjótast
áfram á námsbrautinni. Samt hefir alt
gengið mjög að óskum. Jeg hefi lagt