Rökkur - 01.09.1924, Síða 113
109
í íslenskri menningu, fyrst og fremst þá
sveitalífiS, um miðja 19. öld.“
Ríkarður Jónsson, listamaður, segir í Vísi,,
að ríman „sje alsett ramíslenskum myndum,
eem sjeu eins og fágætar listasmíðar, grafnar
upp úr íslenskri mold.“
V. Guðmimdsson prófessor, dr. phil, segir
í hrjefi til útgefanda: „Hún er reyndar mjög
skemtileg fyrir þá, sem þekkja Hómer, af
því það verður svo skringilegt að sjá íslenskum
háttum 'lýst með hans frásögustíl. En alþýða
mianna mun ekki finna alla þá kýmni, sem í
því liggur, en hún er þó ekki lítil. Hinsvegar
hefir ríman allmikið ,kultur-historiskt‘ gildi,
því hún drepur á svo margt í siðum manna,
sem nú er úr gildi gengið og gleymt.“
Prófessorinn setur það að visu út á útgáf-
una, að ríman er ekki prentuð með fullum
nöfnum, en úr því hefir verið bætt, með því
að prenta sjerstaka skýringaskrá, er kaup-
endur fá ókeypis, og er hún í sama broti og
ríman.
Ljóðaþýðingamar. yyrsta heftið kom út f
sumar, með mynd af þýðaadanum áttræðum.
í þessu safni eiga að koma allar ljóðaþýð-