Rökkur - 01.01.1941, Blaðsíða 9

Rökkur - 01.01.1941, Blaðsíða 9
R Ö K K U R 9 flugið um tæplega tvo kílómetra á mínútu. En flotinn gerir líka tilraunir með nýjar flugvélar. Hefir hann nýlega tekið í notkun sex 30 smál. flugbáta, sem eru þeir stærstu af sinni gerð. Vængjahaf þessara bákna er 115 fet, en lengdin er 80 fet. Ha'ð þeirra frá kili til efsta hluta vængjanna er 25 fet. Flug- hátar þessir geta flogið tæplega 80(X) km. með fullfermi af sprengjum, án þess að bæta á sig henzíni. Flughraði þeirra er rúmlega 320 km. á klst. Eru flughátar þessir því liraðfleyg- aii en nokkurt annað farartæki svo stórt. Níu manna áliöfn er á hverj- um flugbát; þeir kosta 500.000 dollara hver. Fjórir hreyflar eru á hvei’jum flugbát og framleiða þeir samtals 6000 hestöfl. * J heimsstyrjöldinni 1914—18 reyndi keisarastjórnin þýzka að fá Mexikómenn í lið með sér lil jxess að draga úr stuðningi þeim, sem Bandarikin veittu Bretum. Bandaríkin eru siðan alltaf hálfhrædd uni, að Mexi- komenn geti reynzt jxeim óþarf. ir, og hafa því komið þar fram margar tillögur um hvernig ætti að verja suðurlandamærin. Ein tillagan er sú, að hleypa olíu í Rio Grande del Norte, sem rennur eftir landamærunum á löngum kafla, ef til ófriðar kæmi, og kveikja svo í olíunni. Eldurinn myndi þá koma í veg fyrir að nokkuð kvikt, annað en „fuglinn fljúgandi“, kæmist yf- ir fljótið. Margar auðugar oliulindir eru skammt frá því, m. a. ein„ er getur framl. 80.(X)0.Ö00 tunna af olíu á sólarhring. Olíusvæði jxetta er í 2600 feta hæð yfir sjávarmál, en Bio Grande ér í 1315 feta hæð, þar sem jxað er næst olíulindunum. Vegalengdin frá E1 Paso, jxar sem tillögumaðurinn ætlazt til að olían vex’ði sett i fljótið, til sjávar, er 1185 mílur, eða um 1900 kílómetrar. Þó er sá galli á jxessu, að vegna þess hve land- ið er þurt, sem fljótið rennur iuiH jxxrnar fljótið næstum al- veg á stundum. # ER Bandaríkjanna er búinn að fá nýjan riffil — svo- nefndan Garand-riffil — handa fótgönguliðinu. Hann var sitiíð- aður í fyrstix fyrir II árum, en herinn fór ekki að láta fram- leiða hann að neinu ráði fyrri en 1936. Riffill þessi þykir lxið mesta þing. Hann er raunverulega hálfgerð vélbyssa, því að skytt- an j>arf ekkert annað að gera en að hlaða hann, síðan þarf

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.