Rökkur - 01.01.1941, Blaðsíða 14
14
R Ö K K U R
hermálanna. Það gefur honum
og fasistaflokknum vald til
]iess að gera það, sem þá lystir,
án þess að hirða um vil.ia her-
foringjaraðsins. Allir vita að
herforingjaráðið myndi ekki
liafa farið í stríð, en ef það hefði
neyðst til að fara í stríð, myndi
það einnig hafa stjórnað hern-
aðaraðgerðunum á þann veg, að
afleiðingarnar hefði ekki orðið
svo alvarlegar.
★ f
Hvað framtíðinni viðvíkur,
geri eg ráð fyrir að her-
foringjanefnd muni taka við
stjórn landsins undir forustu
konungsins. Fasistaforingjarn-
ir hafa glatað öllu trausti og
þeir vita- það. Þeir reyna að
breiða það út og telja fólki trú
um, að fasistaæskan sé jafn
auðsveip flokknum og áður, en
hvorki þjóðin né þeir sjálfir
trúa þvi.
Rn glappaskot Mussolini hafa
ekki dregið úr trygð þjóðarinn-
ar við Savoy-konungsættina.
Þegar eg átti tal við konunginn
fyrir skemmstu minntist hann
ekkert á stríðið beinlínis, en
þegar minnst var á aldur hans,
lét hann þessi orð falla: „Eg
óska þess eins, að eg væri fimm
árum yngri.“
Eg lield ekki að ítalski her-
maðurinn sé jafn lítill bardaga-
maður og ætla skyldi af árangr-
inum, sem náðst hefir. Sann-
leikurinn er bara sá, að herinn
veit, að stríðið er óvinsælt ineð-
al foringjanna og þjóðarinnar
og' þeir berjast bara ekki.
★
Italskir embættismenn
draga ekki dul á það, að
sérfræðingar úr flugher Þjóð-
verja eru ítölum til hjálpar í
Albaniu. Almenningi hefir líka
verið sagt, að Þýzkaland hafi
látið ítölum í té fjölda orustu-
og sprengjuflugvéla.
Sumir segja að Þjóðverjar
hafi snemma í desember hyrjað
að flytja 3000 hermenn daglega
í flugvélum til Italiu. Það er nú
enginn vafi á þvi, að Þjóðverjar
hafa sent mikinn fjölda flug-
manna og óbreyttra fótgöngu-
liðsmanna til Italíu. Þjóðverjar
vilja styrkja aðstöðu ítala, því
að þeim er ljóst, að hún er al-
varleg. Þjóðverja g'runaði ald-
rei, að italski lierinn myndi
gugna, eins og raun ber vitni og
þá grunaði heldur ekki, að sið-
ferðisþrek fólksins heima
myndi bila svo mjög.
Ahnenningur tók fréttunum
frá Afríku og Albaníu með
þungum huga. Þúsundir kvenna
flyktust að Vatikaninu til að
leita upplýsinga um þá, sem
teknir hafa verið til fanga eða
særst. Konumar voru gramar og