Rökkur - 01.01.1941, Blaðsíða 15
r ö k k u rr
15
reiðai'. Það varð að fjórfalda
starfsmannafjölda upplýsinga-
skrifstofunnar, til þess að hún
gæti svarað öllum fyrirspurn-
unum.
* \ ★
T3 íkisstjórnin hefir útbúið
langan lista vfir matvörur
Jiær, sem fólkinu er náðlagt, að
nota í stað maccaronis og spag-
liettis. Jafnframt hafa verið
gefnir úl pésar, sem kenna fólki
hvernig hezt sé að matreiða
þessar nýju fæðutegundir.
í stað sykurs er fólki ráðlagt
að sjóða eplaskræling. Þá ráð-
leggur stjórnin konum að þvo
þvott sinn úr vatni, sem baunir
hafa verið soðnar í. Til þess að
þvo leirtau er ráðlagt að nota
appelsínuskræling'.
Vinur minn, sem verið hefir
í Neapel, hefir sagt mér, að
þangað komi í sífellu skip með
særða menn frá Albaníu.
Fólk þjáist af kuldunum, sem
komu fyrir nokkuru. Það er ekki
Iiægt að hita íbúðarhús, verzl-
anir og opinberar byggingar
vegna kolaskorts. Afgreiðslu-
fólk í verzlunum vinnur störf
sin í yfirhöfnum til þess að
halda á sér hita.
í Rómaborg, Feneyjum, Nea-
pel og Triest hafa komið kvart-
anir fra konum, sem hafa orðið.
að híða timunum saman í kulda,
eftir að fá afgreidd hrauð og ó-
lífur. Það kemur meira að segja
oft fyrir, að þegar þær hafa beð-
ið langan tíma, verða þær að
fara án þess að hafa fengið
neitt.
Konur eru óragari við að sýna
andúð sína en karlmenn vegna
þess, að refsingar þeirra eru
vægari.
Jafnvel ítalskir embættis-
menn láta i ljós aðdáun sína á
þvi, hversu hæfnir hrezku flug-
mennirnir séu, er þeir varpa
niður sprengjum sínum og því,
hversu þeir foi’ðist að verða ó-
hreyttum borgurum að bana.
TViJeim verða svo oft varir við
fjandskap í garð Þjóð-
verja, að eg' lét það herast í tal
við meðlim þýzku sendisveitar-
innar í Rómahorg. Eg sagðí
honum hlátt áfram, að eg teldi,
að 90% af hverjum hundrað
ítölum hötuðu Þjóðverja.
Hann svaraði: „Eg get svarað
því til, að 100 af hverjum
hundrað Þjóðverjum fyrirlíta
ítali.“
Margir Italir eru þeirrar
skoðunar, að loftárás á Róma-
horg myndi flýta fyrir því, að
ítalir hættu striðinu. Róm hefir
ekki ennþá orðið fyrir árás, en
loftárásarmerki liafa verið gef-
in og loftvarnahyssur teknar í
notkun. Sprengjubrotin
skemmdu byggingar við Yia