Fréttablaðið - 24.01.2023, Side 1

Fréttablaðið - 24.01.2023, Side 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20 Ungverskur Akkilesarhæll 1 6 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | Fréttir | | 6 LíFið | | 24 LíFið | | 26 Löngun Japana til að gifta sig minnkar Svanfríður breytti húsinu fyrir Foster Þ R I ð J U D A g U R 2 4 . J A N ú A R| Menning| | 22 Á bleiku skýi með Ljóðstafinn www.skoda.is Fæst einnig fjórhjóladrifinn! Njóttu endurhleðslunnar á alrafmögnuðum Škoda Enyaq iV Coupé M O L A R Þunglyndi og tilfinninga- vandi eru meðal orsaka þess að um eitt þúsund börn á Íslandi mæta ekki til skóla. margret@frettabladid.is SkÓLAmáL Um þúsund íslensk börn glíma við skólaforðun og treysta sér ekki til að mæta í skólann. Kvíði og þunglyndi eru helstu áhættuþættir þegar kemur að skólaforðun, auk til- finningavanda og hegðunarörðug- leika. Unnsteinn Jóhannsson, verkefna- stjóri hjá Barna- og unglingageð- deild Landspítalans, segir að áætla megi að fjöldinn sé mun meiri. Kennsla og nám á tímum Covid-19 hafi boðið fram ýmsar lausnir sem gætu hentað þessum hópi. Velferðarvaktin gerði í síðustu viku rannsókn um skólaforðun fyrir árið 2019 og kom þá í ljós að 2,2 prósent íslenskra barna þjást af skólaforðun og treysta sér ekki, af fjölbreyttum orsökum, til að mæta í skólann. Guðrún Erla Hilmarsdóttir, verk- efnastjóri hjá BUGL, bendir á að mögulegt geti verið að einstaklingar hafi einangrast enn frekar á tímum Covid „og dvelji því í sínum geðrösk- unum heima við“. sjá síðu 4 Eitt þúsund börn á Íslandi treysta sér ekki í skólann Rannsókn sýnir að 2,2 prósent íslenskra barna treysta sér ekki til að mæta í skólann. 34 mörk fékk Ísland á sig að meðaltali í milliriðlinum. HANDbOLtI Tölfræðin sýnir að vörnin hjá íslenska landsliðinu í handbolta á HM í Svíþjóð var ekki nægilega góð. „Við erum að fá á okkur 102 mörk í þremur leikjum í milliriðlinum sem segir ofboðslega margt,“ segir Halldór Jóhann Sigfús- son, aðstoðarþjálfari Tvis Holstebro. „Tölfræðin sýnir hins vegar að vörnin var ekki nægilega góð á mótinu og það á eftir að finna útskýringar á því. Mér fannst vörnin standa best gegn Portúgal en svo voru þetta tíu mínútur hér og korter þar í mis- munandi leikjum þar sem hún stóð sig vel,“ segir Halldór. sjá síðu 20 Vörnin klikkaði Guðrún Erla Hilmarsdóttir og Unnsteinn Jóhannsson. Mótmælendur höfðu komið sér fyrir við inngang Alþingis í gær þegar önnur umræða um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra fór fram og stóð hún fram á kvöld. Var tekist á í þingsal en fyrir utan var lítill hópur fólks liggjandi í svefnpokum og með blöðrur og mótmælaspjöld. FréttabLaðið/VaLLi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.