Fréttablaðið - 25.01.2023, Blaðsíða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s |
Frítt
2 0 2 3
HALLDÓR | | 14 PONDUS | | 20
Á svið sem
óbreyttur
leikari
1 7 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R |
líFið | | 24
Fréttir | | 4
Menning | | 22
líFið | | 26
Tilfinningarnar
loga í jökulleirnum
Staðan var hræðileg
segja flugfreyjurnar
Ólafur Darri í
hasarstuði
M I ð V I K U D A g U R 2 5 . j A N ú A R|
Ævintýrið um
töfraflautuna
18. FEBRÚAR
MIÐASALA Á SINFONIA.IS
Mál séra Gunnars Sigurjóns-
sonar, fyrrverandi sóknar-
prests, er til skoðunar hjá
umboðsmanni Alþingis.
Málið varðar meint vanhæfi
biskups Íslands í máli hans.
helenaros@frettabladid.is
StjÓRNSýSLA Auður Björg Jóns-
dóttir, lögmaður Gunnars Sigur-
jónssonar fyrrverandi prests í
Digranesi, segist hafa kvartað til
umboðsmanns Alþingis yfir hæfi
Agnesar M. Sigurðardóttur biskups.
„Hún sé vanhæf vegna þess hvern-
ig hún hefur komið fram í málinu og
hvað hún hefur sagt í fjölmiðlum,“
segir Auður. Málið hafi ekki farið í
rétt ferli í upphafi af hálfu biskups.
Einnig sé kvartað yfir vinnu óháða
teymis þjóðkirkjunnar í málinu.
„Sönnunarmatið í vinnu teymis-
ins var kolrangt og á skjön við reglur
einkamála- og sakamálaréttarfars
og er málsmeðferðin þar að mörgu
leyti brot gegn stjórnsýslulögum.“
Gunnar var sóknarprestur við
Digranes- og Hjallaprestakall en
var sendur í leyfi vegna ásakana sex
kvenna um kynferðislega áreitni,
kynbundið ofbeldi og einelti innan
kirkjunnar í desember 2021 á
meðan óháða teymi þjóðkirkjunnar
var með mál hans til skoðunar. Leyf-
ið var framlengt í að minnsta kosti
þrígang og rann síðast út 1. septem-
ber síðastliðinn.
Biskupsstofa greindi frá því síðar í
sama mánuði að teymið teldi Gunn-
ar hafa gerst brotlegan við reglur
kirkjunnar tíu sinnum og myndu
ekki snúa aftur. Áformað væri að
gefa honum skrif lega áminningu.
Síðan þá hefur þó lítið gerst í máli
Gunnars, sem er æviskipaður og enn
á launum.
„Hann er í algjörri óvissu,“ segir
Auður. „Honum verður ekkert sagt
upp nema í samræmi við lög og regl-
ur. Ákvörðun um það hefur aldrei
verið birt honum, hann fékk að vita
það í fjölmiðlum að hann væri ekki
lengur sóknarprestur.“ Sjá Síðu 4
Umboðsmaður Alþingis
athugi hæfi biskupsins
Hann er í algerri óvissu.
Auður Björg
Jónsdóttir, lög-
maður Gunnars
MARKAðURINN Skjálfti er á verk-
takamarkaði vegna þess hve treg-
lega gengur að hefja framkvæmdir
á stórum byggingarreitum á höfuð-
borgarsvæðinu.
„Þetta dregur í raun fram ákveðna
stöðu sem við höfum haft áhyggjur
af um nokkurt skeið hvað varðar
framboð á húsnæði og slagkraft
í framkvæmdum á höfuðborgar-
svæðinu,“ segir Sigurður Hannes-
son, framkvæmdastjóri Samtaka
iðnaðarins.
Helsta ástæðan fyrir tregðunni er
talin sú að umsvifamikil fjárfest-
ingafélög, sem hafa heilu hverfin til
umráða, haldi að sér höndum vegna
ólgu í efnahagslífinu. Sjá Síðu 10
Uppbygging sögð
í gíslingu fjárfesta
Sigurður
Hannesson,
framkvæmda-
stjóri Samtaka
iðnaðarins
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropinn voru veitt í gær af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Verðlauna-
hafar eru Pedro Gunnlaugur Garcia, fyrir skáldsöguna Lungu í flokki skáldverka, Arndís Þórarinsdóttir fyrir Kollhnís í flokki barna- og ungmennabóka og Ragnar
Stefánsson í flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir Hvenær kemur sá stóri? Skúli Sigurðsson fékk Blóðdropann fyrir Stóra bróður. Fréttablaðið/Sigtryggur ari