Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 6
Veiðiflugan.
FURÐU litlar breytingar hafa orð-
ið á veiðiflugunum í heild, þann langa
tíma, sem þær hafa verið notaðar af
stangaveiðimönnum. Það hefttr þó ekki
vantað að menn spekúleruðu um margt í
samhandi við þær og alltaf við og við
gert smábreytingar, sem þó hafa gefizt
misjafnlega.
Elverine laxaflugur heitir ný gerð af
flugum. Höfundur þessarar gerðar er
hinn kunni veiðimaður og rithöfundur,
fiskigöngum undanfarin ár. Þeir sögðu
t. d. að veiði i Borgarfjarðaránum mundi
verða lítil vegna þess, að mikil flóð komu
þar vorið 1949 og hefði þá farizt mikið
af seiðum, einkanlega i Norðurá. Ég
átti tal um þetta fyrir skömmu við merk-
an bónda úr Norðurárdal, og vildi liann
ekki ieggja mikið uþþ úr þessari kenn-
ingu, sagði að flóð kœmu iNorðurá meira
og minna á hverjum vetri og eftir því
ættu þá seiði að farast þar árlega í stór-
um stíl.
Við getum reynt að velta þessu fyrir
okkur, en laxinn fer sinu fram, hverju
sem við sþáum. Og þrátt fyrir allt þykir
mér trúlegt að þegar við förum að gera
áætlanirnar i vetur, verði sumarið 1955
glæsilegt veiðiár hjá okkur flestum. Og
það er óneitanlega nokkur bót, að allt
skuli ganga að óskum þá 9 mánuði árs-
ins, sem ekki er hœgt að veiða nema i
huganum, þótt eitthvað kunni að bregða
út af þessa 3, sem veruleikinn hefur
völdin. Ritstj.
Waddington, sem mun hafa sett fram
ýmsar snjallar hugmyndir um stanga-
veiði og skrifað margt um reynslu sína
í þeim efnum.
Elverine flugur eru talsvert frábrugðn-
ar venjulegum iaxaflugum, þær eru með
þrígreindum öngli, eða þríöngli, og þótt
öngullinn sé klæddur venjulegum laxa-
flugufjöðrum, eru þær lagðar á annan
hátt, þannig að þær hafa alltaf lárétta
hreyfingu í vatninu, ilugan á einnig að
sýnast eins í útliti, hvort sem laxinn
sér hana frá hlið, ofan eða neðanfrá.
Öngulformið gerir það að verkum, að
hún festir sig mjög vel.
Tegundir munu vera: Th & Ligthing,
Logie, Silver Blue, Mar Lodge, Siiver
Wilkinson. í stærðunum (iegglengdin)
8/0, 4/0, 2/0, og 4 eftir Redditch's-
kvarða. Krókarnir á önglinum munu
vera talsvert rninni en legglengdin segir
til um.
★
Silungaflugur ýmsar er nú farið að
framleiða með lýsandi lit. Þær eru
bundnar úr lýsandi þráðum lituðum með
fluorsentvökva. Þennan lýsandi vökva
má einnig fá á smáglösum, og er hann
borinn á spæni og önnur veiðarfæri. Lit-
urinn er gulur, rauður og grænn, en
mun aðallega notaður við veiði í vötn-
um, enn sem komið er.
(Úr rabbi K. S. við veiðim. i Mbl.).
Aðalfundur
Landssambands ísl. stangveiðimanna
verður haldinn í Reykjavík sunnudag-
inn 24. október n.k.
Stjórnin.
4
Veiðimaðurinn