Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Síða 17
Mesta fiskistigamannvirki
á íslandi.
\i l,i) hverju árinu seni líður fjðlgar þeirn, sem
stunda stangaveiði, og flestir þeirra vilja helzt veiða
lax. Silungsveiðin virðist vera stunduð meira sem
.,aukas])ort" af öllunr fjöldanum, þótt undantekn-
ingar séu að sjálfsögðu til frá þeirri reglu. Af
þessari öru fjölgun stangveiðimanna síðustu 10—15
árin hefur leitt, að flestar sprænur á landinu
sem einhver lax gengur í, eru komnar í leigu
og þó eru margir, sem litla eða enga möguleika
hafa til þess að komast í laxveiði á þeirn tírna,
sem skemmtilegast er að veiða og veiðilíkurnar
mestar. Það virðist því ekki vera um nema tvennt
að' ræða fyrir þá, sem langar til að veiða, en
ciga þess lítinn eða engan kost. Annað er að snúa
sér að silungsveiðinni, þvx enn eru allmörg vötn
víðs vegar um landið, sem annað hvort eru óleigð
cða lítið notuð vegna þess, að mönnum þykir
crfitt að komast þangað og áhuginn fyrir sil-
ungnum er ekki nægilega mikill til þess að þeir
vilji leggja það á sig. Hin leiðin er, að reyna að
ra:kta upp ár, sem enginn lax er í, og gera á
þeirn þær endurbætur og breytingar, sem að dómi
sérfróðra manna gætu stuðlað að því að lax gengi
í þ;er og þrifist þar.
linn eru nokkrar ár viðs vegar um landið,
sem enginn lax gengur í. I sumum þeiira eru
torfærur, sem fiskurinn kemst ekki yfir, og í
öðrum eru einhverjar aðrar orsakir að verki, sem
cnn liafa ekki verið rannsakaðar til fulls, a. m. k.
sums staðar. Þarna er verkefni fyrir áhugasama
menn, sem eitthvað vilja á sig leggja og skapa
sér möguleika til þess að geta stundað þessa ágætu
íþrótt, sem allir heillast af jafnskjótt og þeir fara
að fást við hana.
Þess eru þegar nokkur dæmi, að tekizt hafi
að rækta upp ár sem voru fisklausar, annað hvort
vegna þess að búið var að uppræta stofninn eða
citthvað þurfti að lagfæra til þess að fiskur gæti
gcngið í þær. Það er öllunr ljóst, að flestar slíkar
framkvæindir kosta mikið fé, cn þess eru einnig
dæmi, að lítill liópur manna, sem geta sjálfir
unnið að þessu með hagsýni og dugnaði í frítíma
sínum, hafa framkvæmt stórvirki með ótrúlega
litlum tilkostnaði franr yfir eigin vinnu.
VORIÐ 1952 stofnuðu nokkrir menn
með sér félag, sem lilaut nafnið „Stanga-
veiðifélagið Fossar'. Stjórn félagsins
skipa: Haraldur Jónsson, Rvík, íormað-
ur, Guðjón Guðmundsson, Rvík, féhirð-
ir og Jens Guðjónsson, Rvík, ritari. Aðr-
ir félagsmenn eru: Guðberg Haraldsson,
Magnús Jensson, Ólafur Jensson, Kol-
beinn Kolbeinsson, Björn Kolbeinsson,
allir búsettir í Reykjavík. Ennfremur: Ás-
bjiirn Jémsson, Sigurður Guðsteinsson og
Haukur Jakobsson, búsettir í Borgarnesi
og Sigurjón Einarsson í Hafnarfirði.
Þetta félag tók á leigu Laxá ytri við
Höskuldsstaði í Austur-Hémavatnssýsln,
með 15 ára samningi frá 1. júní 1952.
Samkvæmt samningi þessum ber þeirn
að gera tvo fossa í ánni fiskgenga. Eins
og ýmsir munu vita, sem ferðast hafa
um J^essar slóðir, liefur fiskurinn ekki
komizt nema um 2 km. leið upp í ána.
Þar verður á vegi hans hár foss, sem var
51/2 m. á hæð og ófiskgengur. Einhver
dæmi munu þó vera til um Jrað, að
fiskur hafi sézt fyrir ofan foss Jrennan,
eftir mikil flóð í ánni, en ekki munu
nema örfáir íiskar komazt upp undir slík-
1 b
VíIÐlMAÐURINN