Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 19

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 19
Þegnr verkinu var lokiÖ komu leigjendur og landeigendur og konur sumra þeirra saman við ána. Voru fluttar þar nokkrar rœ ður frá heggja hádfu og rabb- að saman. af sementi fór í steypuna. Sand og möl þurfti að sækja all-langan veg. Hér er merkileg nýsköpun á ferð, sem veiðimálastjóri telur liina ágætustu í alla staði. Segir hann að þeir félagar hafi undirbúið mál þetta og framkvæmt af mikilli hagsýni og dugnaði. Er því leitt til þess að vita, að menn sem hafa lagt svo mikið fé og vinnu í slíkar fram- kvæmdir, skuli ekki hafa fengið að hafa ána í friði fyrir veiðiþjófum. Áin er fremur lítil, en líkur til að töluverður laxastofn geti þrifist í henni í framtíðinni, ef dæma má eftir því, sem hefnr gengið af fiski í þennan 2 km. kafla, sem fær hefur \erið hingað til. En með þessum framkvæmdum opn- ast nýtt svæði urn 25 km. á lengd. A neðri hluta þess eru margir fallegir hylj- ir og strengir, sem ástæða er til að ætla að verði góðir veiðistaðir þegar fram líða stundir. í á þessa fellur önnur á, sem Norðurá heitir. Er það lagleg smá-á, öl 1 laxgeng, Veidimaðurinn með snotrum kvörnum og strengjum. Síðustu tvö árin hefur aliseiðum verið sleppt fyrir ofan fossana. Um 10. sept., þegar þeir félagar voru fyrir norðan, sáu þeir að lax var kominn upp neðri stigann og töldu 5 laxa í hyln- um fyrir neðan þann efri.. Telja þeir nokkurn veginn öruggt að fiskur sé einn- ig kominn upp efri stigann og farinn að kanna hinar nýju slóðir sem hann getur nú heimsótt hindrunarlaust. Veiðimaðurinn óskar þeim félögum Efri stigitw. Varnargarðurinn sést uppi d klettinum. 17

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.