Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Blaðsíða 22

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Blaðsíða 22
* Ovenjulegt ferðalag. í „Fiskesport", norsku tímariti um veiðimál, segir í'rá óvenjulega löngu ferðalagi „bastards“-fisks af vatnaurriða og sjóbirtingi. Fiskur þessi veiddist í Ósló- firði á dorg s.l. haust. Hann var merktur með plötu og hafði merkingin verið framkvæmd austur í Póllandi árið 1951. Fiskurinn hafði verið alinn upp í eldis- tjörn og síðar sleppt x ána Rebu, sem er skammt frá landamærum Tékkóslóvakíu og Póllands. Þegar fiskinum var sleppt var hann 19 cm. langur og 63 grömm á þyngd. Þegar hann veiddist í Óslófirði var lxann aftur á móti 56,5 cm. langur og 1,5 kíló. Vegalengdin, sem fiskur- inn hefur farið, er um 1700 km. og er það óvenjulega langt ferðalag hjá sjó- birtingi. Norðmenn hafa á undanförnum árum merkt rnikinn fjölda sjóbirtinga, og sýna niðurstöður þeixra merkinga, að beitan er spónn, og ég nota þá mjög litla, 8—12 gr. Það er ínjög erfitt að fá fiskinn til að taka flugu. Ég fékk nokkra á litla þurrflugu, sem heitir „Coch-Y- Bondhu“. Fyrst um sinn eru þó litlar líkur til að mikið geti orðið um veiðiferðir til Grænlands, því húsnæði og samgöngum er þar mjög ábótavant. Þar eru engin gistihús, og þegar maður hefur komið sér fyrir á einhverjum stað getur liðið langur tími þangað til hægt er að kom- ast þaðan aftur, því að skipaferðir eru mjög óreglulegar. En væru byggð þar gistihús má gera ráð fyrir að stangaveiðin nresta ljarlægð endurveiddra fiska frá merkingarstað er um 300 km. Vitað er um nokkur tilfelli að sjóbirtingar, sem merktir hafa verið við England, liafa veiðzt við strönd Danmerkur og er sú vegalengd um 700 km. Eins og segir í upphafi, var hér ekki unr hreinan sjóbirting að ræða, heldur af- kvæirri vatnaurriða og sjóbirtings. Lengi var ekki vitað, hver hafði merkt fiskimr, því lreinrilisfang merkjanda var ekki á fiskmerkinu. Síðar tókst þó að upplýsa það. Þá voru menn efablandnir unr að þetta gæti staðist. Vildu sumir ætla að um einhver mistök hefði verið að ræða í sambancli við merkið. F.n þá var, sem betur fór, hægt að spyrja fiskinn sjálf- an, ef svo mætti að orði komast. Hreist- ur liafði verið tekið af honum, og eins og alkunna er, má af því lesa aldur fisk- anna, vaxtarhraða o. fl. Konr í Ijós þegar hreistrið var lesið, að tíminn þegar fisk- inunr var sleppt austur í Póllandi stóð lreinra og sömuleiðis stærð lxans við slepp- ingu. Öruggt var því talið að fiskur sá. yrði mjög dýr skemmtun, og veiðitíminn er mjög stuttur — aðeins júlí og ágúst." Börge Hoft kvaðst þó ætla aðra ferð til Vestur-Grænlands. Og þá ætlaði hann að hafa konu sína með og tvær dætur þeirra, 8 og 10 ára, sem báðar liafa mikinir áhuga fyrir veiðiskap. Þau ætla að búa í tjaldi og lrugsa sér að lifa ein- göngu á dýrum og fiski, sem þau veiða. Grænlandsmynd Börge Höfts er sögð nrjög góð. Hún vakti nrikla hrifningu nreðal áhorfenda og blöðin hældu henni rnikið. Hinn kunni gagnrýnandi, Rey, ritaði t. d. mjög lofsamlega um hana í Aftenposten. 20 Veiðimaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.