Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 23

Veiðimaðurinn - 01.09.1954, Page 23
Desemberveiðin í U. S. A. í Bandaríkjunum, eða nánar tilgreint norð-vestur fylkjunum tveimur, Oregon og W'ashington, er líf í tuskunum með- al veiðimanna í desembermánuði. Þá er sjóbirtingurinn að ganga upp í árnar til að hrygna, og það eru engir smáræðis dolpungar, sem þar eru á ferð. 20 punda fiskar eru algengir. „Slikt kan sette fluer i hodet pá en fiskesjuk nordmann,“ seg- ir í norska veiðiritinu ,,Fiskesport“, og þeir bæta við: „Hugsið ykkur, að eiga þess kost, að vera við svona á í desem- bermánuði!" \hð segjum sama og allt eins, en sarnt væri nú líklega betra, bæði fyrir okkur og frændur okkar, Norðmenn, að eiga góða kuldaúlpu og vettlinga, og mættum sem veiddist í Óslófirði haustið 1953, hefði dvalið sín fyrstu ár í eldistjörn langt inni í Póllandi. Gárungarnir segja náttúrlega, að fisk- urinn hafi verið að flýja vestur fyrir „járntjald". (Aðsent). við þó eflaust stundum hafa okkur alla \ ið, ef við ættum að kasta okkur til hita! Nokkrum skugga kvað það þó varpa á þessa desemberdýrð, að menn fá ekki að vera einn eða tveir saman urn veiðistað- ina. Blaðið segir að engu sé líkara en helmingur Bandaríkjamanna séu veiði- menn og hafi sett sér stefnumót við þess- ar ár. Ef við hér ættum eitthvað sambæri- legt, miðað \ ið fólksfjölda, væri það lík- lega helzt „Sandurinn" og Kaldárhöfði! Ekki skal fullyrt hvort það á að skilj- ast í bókstaflegri merkingu, en norska Veiðimaðurinn 21

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.