Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 23
Miðfjarðará: Veiðistaðir: Laxar: Núpsármót..................................... 4 Evrarhylur.................................... 1 Spenastrengur................................. 2 Klettpollur................................... 1 Speni......................................... 6 Landamerkjafljót.............................. 9 Illistrengur.................................. 1 Eyrarpollur................................... 2 Réttarstrengur................................ 5 Ármót.........................................21 Horn.......................................... 3 Brekkulækjarstrengir..........................23 Hornpollur.................................... 3 Stekkjarfljót................................. 5 Grjóthylur....................................13 Merkjapollur.................................. 1 Fleða......................................... 3 Deilir........................................ 3 Staðarbakkastrengir........................... 6 Óvissir staðir................................ 2 Miðfjarðará alls 114 Meðalþyngd: Austurá.....................75 laxar 7.27 pund Núpsá..................... 138 — 6.00 — Vesturá................... 328 — 5.69 — Miðfjarðará................114 — 6.77 — Alls 655 laxar 6.13 pund Laxar: í júní veiddust..............................41 í júlí veiddust.............................237 í ágúst veiddust............................377 Laxar: Hængar......................................355 Hrvgnur.....................................258 Kyn ótilgreint...............................42 Laxar: Á maðk veiddust.............................464 Á flugu veiddust.............................64 Á spón veiddust..............................50 Agn ótilgreint...............................77 Silungar.....................................80 Veiðin var afar dræm í júní og fram yfir miðjan júlí. Nokkrir sæmilegir veiðidagar voru í síðari hluta júlímánaðar, en skást var þó veiðin fyrri hluta ágústmánaðar. Eftir miðjan ágúst var veiðin mjög treg. Alls veiddust um sumarið 655 laxar, sem er mjög svipað og árið á undan. Fyrsti laxinn veiddist 10. júní í Stóru Kistu í Vesturá. í Núpsá veiddist fyrsti laxinn 17. júní, í Miðfjarðará 23. júní og í Austurá 29. júní. Óvenjulítið veiddist af miðlungslaxi, 8—14 punda, og aðeins 4 laxar þyngri en 14 punda, enda er meðalþyngd veiddra laxa þetta sumar með allra VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.