Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 49

Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 49
Púðurvog. Slíkt tœki þurfa allir að hafa sem óska eftir að hlaða nákvœm skothylki. Reglan er yfirleitt sú, að þeim mun fínkorn- óttara sem púðrið er, þeim mun smærri kaliber er það ætlað fyrir, og það getur verið stórhættu- legt að troða stór skothylki full af fínkomóttu púðri enda þótt ekki sé farið yfir hámarksþunga. Hið fíngerða púður brennur miklu hraðar en hið grófa og því getur orðið ofsafengin sprenging alls púðursins þegar hleypt er af áður en kúlan nær að fara af stað, en hið mikla magn af grófara púðri brennur hægar og er ekki fullbrunnið, fyrr en um þáð leyti sem kúlan yfirgefur hlaupið og hefur allan tímann verið að auka við ferð hennar. Mætti líkja þessháttar fremferði við það að stíga benzíngjöf aflmikils bílmótors í botn er taka ætti að stað og sleppa síðan kúplingunni með snöggum rykk. Púðurbirgðir ætti auðvitað að geyma eins og skotfæri, þar sem börn ná ekki til, og ekki ætti að geyma mikið magn á einum stað. Ekki þar fyr- ir, þótt margt fólk sé hrætt við skotfæri er vænn púðurbaukur ekki nærri eins hættulegur ef eldur verður laus eins og t. d. gallónsbrúsi af benzíni, Prestur týndur Hinn 24. ágúst s.l. tapaðist prestur (rotari) úr renndum kopar, með hvaltannarskafti við Leirvogsá. Þar sem þetta er góður gripur og vinargjöf þætti eigandanum mjög vænt um ef einhver hefur orðið hans var, að láta skrifstofu Stangaveiði- félagsins vita eða hringja í síma 50859. Góð fundarlaun, a.m.k. vel koparvirðið. en allt um það er sjálfsagt að viðhafa allar var- úðarráðstafanir, því hver sem vill æsku sína muna, veit hve púður og kínverjar eru mikil freist- ing ungum ínönmun innan fermingaraldurs, ekki síst þegar nær dregur áramótum. EJS VEIÐIMAÐURINN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.