Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 50

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 50
Fréttatilkynning frá Landssambandi stangarveiðifélaga 29. aðalfundur Landssambands stangar- veiðifélaga var haldinn 27. og 28. október 1979 í Ölfusborgum við Hveragerði. Aðild að Landsambandinu eiga 28 stangarveiðifélög um land allt og mættu um 85 fulltrúar á fundinn. I skýrslu stjórnar, sem Karl Omar Jónsson formaður L.S. flutti, skýrði hann frá störfum nefndar, sem fyrrverandi landbúnaðarráðherra Steingrímur Her- mannsson skipaði, til að kanna aðstöðu íslenzkra stangarveiðimanna til að fá að- gang að laxveiðiám í landinu og hvort veiðileiga og afnot erlendra manna hér á landi eru þess eðlis að innlendir veiðimenn fái þann aðgang að veiðiám landsins, sem eðlilegt má telja. Þar kom m.a. fram að í 18 ám nota útlendingar 5442 stangardaga um hásumarið, íslendingar 8301 stangardag, aðallega vor og haust, en ef á heildina er litið er nýting stangardaga eins og fram kemur í eftirfarandi töflu. Ennfremur gat formaður um þings- ályktunartillögu Arna Gunnarssonar alþingismanns o.fl. um sérstakt gjald á veiðileyfi útlendinga, sem veiða í íslensk- um ám. Skýrði hann frá framsöguræðu Arna og umræðum um tillöguna í þinginu. I skýrslu formanns kom einnig fram, að stjórnin hefír undanfarin ár unnið að því að koma á útboðsreglum um útleigu á veiði- rétti og væntir Landssamband stangar- veiðifélaga góðrar samvinnu við Lands- samband veiðifélaga í þessum efnum. Gestir fundarins voru veiðimála- stjóri Þór Guðjónsson og formaður veiði- málanefndar Arni Jónasson, sem höfðu framsögu um aðalefni fundarins þ.e.a.s. endurskoðun lax- og silungsveiðilaganna og urðu miklar umræður um málið. A laugardagskvöldið 27. okt. var aðal- fundargestum og mökum haldið hóf í Ölfusborgum, en stangarveiðifélögin í Hveragerði og Selfossi sáu um það og allt Tala Hundraðs- leyfa hluti 16% 51% 4.800 14% 3.600 11% 2.700 8% 34.021 100% Greinargerð um nýtingu heimilaðra veiðileyfa árið 1978 Nýting 1. Selt erlendis .................................... 5.442 2. Selt á almennum markaði innanlands ............... 17.479 3. Veiðileyfi, sem ekki eru á alm. markaði vegna einkaafnota eiganda eða leigjenda.................................. 4. Ekki boðið til sölu vegna friðunaraðgerða eða lítillar veiðivonar á þeim tíma................................. 5. Framboðin veiðileyfi, sem ekki seljast.................. Samtals: 48 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.