Verktækni - 2021, Síða 14

Verktækni - 2021, Síða 14
 Icelandic Journal of Engineering // Verktækni (2021) 27 1 Verkfræðingafélag Íslands // Association of Chartered Engineers in Iceland - https://www.ije.is 14 Árangursmælikerfi 1 Viðhorf 2 Mat og þóknun 2 Hugrænir þættir 2 Samtals (hámark 10) 5 Samtals (hámark 12) 9 In nr i v irk ni li ðs Liðsfélagsmótun 2 Ve rk Umfang 0 Þvingunaráhrif 0 Vinnuálag 0 Félagsleg leti og meðvirkni 2 Samhengi verka og skjala 0 Aðlögunarerfiðleikar 2 Flækjustig verka 1 Liðslærdómur 1 Gagnvirkni verka 1 Liðsvitund 1 Samtals (hámark 10) 2 Liðseinkenni 1 Sa m sk ip ti Innri samskipti 2 Þættir trausts 2 Misræmi í samskiptum 1 Liðsþjálfun 1 Ytri samskipti 2 Samtals (hámark 18) 12 Samtals (hámark 6) 5 Stig fyrir þættina eru síðan dregin saman fyrir hvern hóp. Höfundar stinga upp á tveimur leiðum til að leggja saman stig til að skapa heildareinkunn: 1) Jafnt vægi þátta þar sem hver þáttur getur fengið mest 2 stig og hver hópur mest tvisvar sinnu fjöldi þátta (merkt sem hámark töflu 3). Heildarstigin verða samanlögð stig allra þáttanna (mest 86 stig) 2) Jafnt vægi hópa þar sem hver hópur getur fengið 100 stig. Heildarstigin verða samanlögð stig allra hópanna (mest 700 stig). Tafla 4 – Heildarstig þáttahópa, hámarksstig sem hægt er að fá í hverjum hóp og einkunn mv. einkunnarfyrirkomulag, einkunn á heildarframmistöðu með tveimur aðferðum (Unnthorsson & Oddsson, 2020). Til að auðvelda auðkenningu vandamálasvæða benda höfundar á að nota ratsjárrit með stigagjöf hópsins í 100 kvarða. Mynd 1 sýnir dæmi um myndræna framsetningu á frammistöðuþáttum (úr töflu 4) með ratsjárriti. Jöfn vigtun frammistöðuþátta Jöfn vigtun hópa Þáttahópar Stig Hámark Einkunn % Stig Hámark Einkunn % Innri virkni liðs 12 18 67% 67 100 67% Samskipti 5 6 83% 83 100 83% Liðsmeðlimir 9 12 75% 75 100 75% Verk 2 10 20% 20 100 20% Liðsstjórnun 3 16 19% 19 100 19% Liðsskipulag 7 14 50% 50 100 50% Liðsumhverfi 5 10 50% 50 100 50% 43 86 50% 414 700 59% Icelandic Journal of Engineering // Verktækni Verkfræðing félag Íslands // Asso iation of Chartered Engineers in Iceland - https://www.ije.is 14 RITRÝNDAR FRÆÐIGREINAR2021- 27- (1)

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.