Verktækni - 2021, Blaðsíða 24

Verktækni - 2021, Blaðsíða 24
 Icelandic Journal of Engineering // Verktækni (2021) 27 1 Verkfræðingafélag Íslands // Association of Chartered Engineers in Iceland - https://www.ije.is 24 Tafla 6 Niðurstöður rannsókna á sýnum. Sýni Dýpi [m] Greining Raki [%] Rúmþyngd [kN/m3] Korna– rúmþyngd [kN/m3] A-1-1 -6,6 Grá sylti/leir, skeljabrot 80,7 14,8 - A-2-1 -5,3 Grá sylti/leir, mjög mjúk skeljabrot 70,5 15,6 2,76 A-3-1 -4,1 Grá sylti/leir/sandur og skeljabrot 115,2 - B-1-1 -5,5 Grá sylti/leir, skeljar og vottur af gróðurtrefjum. Þétt efni í öllum hólknum. 116,4 13,8 2,56 B-2-1 -3,6 Dökkgrá/svört sylti/leir, vottur af fínum sandi og skeljabrot. Virðist lífrænt í bland 136,5 - - B-2-3 -4,5 Grá sylti/leir með skeljabrotum 86,2 14,6 - C-1-1 -6,1 Grár leir/sylti með skeljabrotum af gróðurefnum, Þétt efni í öllum hólknum. 70,7 15,0 - C-2-1 -4,1 Sendin sylti/leir með skeljabrotum 107,2 - - D-1-1 -6,7 Grár leir/sylti með skeljabrotum 78,8 14,8 - D-2-1 -4,6 Sendin sylti/leir með skeljabrotum 65,6 - - E-1-1 -6,1 Grár þéttur leir/sylti með skeljabrotum 95,7 14,9 2,59 E-2-1 -3,4 Sendin svört efja. Rotnunarlykt 131,7 - - Sýnin þóttu benda ótvírætt til þess að setið þarna sé um flest líkt því sem algengt er við svipaðar aðstæður við innanverðan Faxaflóa þótt lagskipting væri að líkum ólík. Þar sem sýnin voru röskuð fengust hvorki úr þeim einhlítar upplýsingar um sigeiginleika né skúfstyrk viðkomandi botnlaga. Hins vegar var álitið að niðurstöður þær sem fram koma í Töflu 2 nægðu t.þ.a. segja mætti með viðunandi vissu fyrir um líklegt sig á svæðinu undan fyrirhugaðri álagsaukningu sem og að með samanburði við önnur laus botnlög á Reykjavíkursvæðinu fengist nægilega nákvæm vitneskja um skúfstyrksþætti lausu botnlaganna. Icelandic Journal of Engineering // Verktækni Verkfræðing félag Íslands // Asso iation of Chartered Engineers in Iceland - https://www.ije.is 24 AÐRAR GREINAR2021- 27- (1)

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.