Verktækni - 2021, Blaðsíða 32

Verktækni - 2021, Blaðsíða 32
 Icelandic Journal of Engineering // Verktækni (2021) 27 1 Verkfræðingafélag Íslands // Association of Chartered Engineers in Iceland - https://www.ije.is 32 Djúpþjöppun hófst í grunninum undir austurálmu hússins. Fyrir hádegi var staurinn rekinn í SA hluta svæðisins, því næst var í NA hlutanum og loks í miðju austurálmu. Eina vatnsþrýstingsútslagið sem varð vart þegar staurinn var fyrst rekinn niður var í mælum 52-2 og 54-1. Síðar um daginn hófst djúpþjöppun á ný milli mæla 52-1 og 52-2. Mesta útslagið var í mæli 52-2 og hélst það svo meðan þjappað var þarna til norðurs, þrátt fyrir að mælir 54-1 hafi verið næst þjöppuninni sem líklega bendir til mismunandi lektar innan jarðlaganna. Mynd 11 Djúpþjöppun með titurstaur. Hér eru tvenn „eyru“, soðin hornrétt á bitann. Hvert eyra er tæpur einn metri á lengd, um 0,25 m breið stálplata við staurinn. Mynd 12 Djúpþjöppun með titurstaur. Nokkrar þjöppunarholur á svæðinu. Icelandic Journal of Engineering // Verktækni Verkfræðing félag Íslands // Asso iation of Chartered Engineers in Iceland - https://www.ije.is 32 AÐRAR GREINAR2021- 27- (1)

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.