Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.09.2022, Qupperneq 40

Ægir - 01.09.2022, Qupperneq 40
40 Þjónustufyrirtækið Ísfell flutti á dögunum starfsstöð sína á Akureyri í stærra húsnæði við Hjalteyrargötu 4. Húsið er tæplega 600 fermetrar að stærð og verður þjónusta Ísfells norðan heiða efld enn frekar með tilkomu þessarar auknu aðstöðu. Ís- fell bauð viðskiptavinum og sam- starfsaðilum til opnunarhátíðar af þessu tilefni. Stærra húsnæði og aukin þjónusta „Með flutningum í Hjalteyrargötu 4 fáum við meira rými fyrir starfsemina og þjónustu við viðskiptavini en við höfðum áður. Húsið er líka á frábærum stað í bænum, mjög sýnilegt og að- gengilegt þannig að ég sé mikil tæki- færi fyrir Ísfell til að þróa þjónustu áfram á markaðnum hér fyrir norðan,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, rekstrar- Ísfell stækkar á Akureyri  Hús Ísfells við Hjalteyrargötu.  Þeir Þorvaldur Sigurðsson, rekstrarstjóri Ísfells á Akureyri og Guðbjartur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ísfells, eru hæstánægðir með nýju aðstöðuna á Akureyri.  Með nýju húsnæði Ísfells eflist verslun fyrirtækisins verulega. Þar er m.a. seldur öryggis- og vinnu- fatnaður.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.