Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Qupperneq 6
Xi^Aöngu
Í 'v WMv
\ N \\C^-í>'V»>SKl
LAMBA5TAO*SKC«5^,
FJORÐ
Skildm/janes
•\N, \
^Holmar
'Fossvcýskapeifa
'Nauth Hsvík v
V "SK
^ rossvoguR
\seilM
■eiidbclssfaiir
K0PAV0G1
,, \ .
'VÖGU*
ALFTANES
•Breiðamýrí \.jZr
LAMBHÚSATJÖRJk \
ARNARNESVOGUR
SKERJAFJÖRÐUR
Meishotði
Caréahraun
Hraunshalt* 1
'öorðcr
MYND NO. 2
Svæði og sýnatökustöðvar í rannsókn Sigurðar Péturssonar á gerlamengun
í Skerjafirði.
Árið 1976 rannsakaði Hafrannsóknarstofnun áhrif frárennslis á botn-
dýralíf í Skerjafirði. Niðurstaðan varð í stuttu máli sú, að fráleitt
virtist í þessu sambandi að tala um mikla híbýlamengun í Skerjafirði,
en svo virtist, að hún væri nokkur.
Árið 1977 rannsakaði Líffræðistofnun Háskólans lífríki fjöru við Skerja-
fjörð. Niðurstaðan benti til verulegra áhrifa skolps á lífríki fjörunnar.
Jafnvel mætti búast við áhrifum skolps í framtíðinni, þótt það yrði
leitt niður fyrir stórstraumsfjöruborð, nema einhver hreinsim á því ætti
sér stað.
III SAMANBURÐUR Á ÍSLENSKUM OG ERLENDUM KRÖFUM UM HREINLEIKA SJÁVAR TIL
BAÐA
Um sjó til baða gilda hér sömu reglur og imi sundlaugarvatn. Telst
sjórinn skv. því óhæfur til baða, ef í honum finnast 10 eða fleiri
E-coli pr. 100 ml., en sjór með 1-9 pr. 100 ml. telst hæfur en gallaöur.
1 stefnumörkun borgarlæknis og heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar frá
1974 er slakað á ofangreindum kröfum með því að E-coli má vera allt að
100 pr. 100 ml. innan 100 m fjarlægðar frá strönd (flóðborð).
Hér má geta þess, að í þessari stefnumörkun eru gerðar jafn strangar
kröfur um hreinleika sjávar þar sem útivistarsvæði eru við fjörur eins
og um baðströnd væri að ræða, og hefur komið fram gagnrýni vegna þessa.