Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Blaðsíða 7

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Blaðsíða 7
ÓV >r 7 Eftirfarandi tafla sýnir danskar, sænskar og amerískar kröfur um hrein- leika sjávar til baða: Danskar og sænskar kröfur Amerískar Colifo: gerlar kröfur rm Strangar Vægar E- -coli E- coli % af dagar % af dagar % af dagar tíma ári tíma ári tíma ári 65 237 100 365 20 73 20 73 60 219 0 0 5 18 20 73 n n 0 0 5 18 Leyfilegur fjöldi coligerla í 100 ml. af sýni A Fleiri en 10 B Fleiri en 100 C Fleiri en 1.000 C Fleiri en 10.000 (Heimild: Bæjarverkfr. Kópavogs: Stutt hugleiðing um mengun sjávar og hreinleikagráðu baðstrandavatns á höfuðborgarsvæðinu - Apríl 1974). Eins og sjá má eru ofangreindar kröfur settar fram þannig, að fjöldi E-coligerla megi ekki fara fram úr ákveðnum mörkum nema í ákveðinn takmarkaðan tíma. Mynd no. 3 gerir betur grein fyrir dönsku og sænsku kröfunum. /O MYND NO. 3 /ooo Co il pc /Oö ml —_— -------------1*• Danskar og sænskar reglur um hreinleika sjávar á baðströndum við Eyrar- sund. Reglur þessar gilda einnig við strendur Jótlands. Kröfurnar ná út að 2 m dýptarlínu. Leyft samkvæmt vægustu kröfum. Leyft samkvæmt ströngustu kröfum.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.