Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Qupperneq 34

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Qupperneq 34
34 Mynd 3 Jarðfrœóileg úttekt á þéttbýlissvœði -!Okm2 ÁFANGAR VEGNA AÐALSKIPULAGS: I FORATHUGUN ( I MAÐUR) - VIÐRÆÐUR OG VETTVANGSSKOÐUN - GERÐ ÁÆTLUNAR UM ÚTTEKT - ÁKVÖRÐUN UM ÚTTEKT TÍM! [ V/KUR ] IE JÁRÐFRÆÐIKORTLAGNING (I-2MENN) - KORTLAGNING LAUSRA JAROLAGA OG SÝNATAKA - KORTLAGNING BERGGRUNNS - SKÝRSLUGERÐ,KORTAGERÐ - ÁKVÖRÐUN UM FRAMHALDSRANNSÓKNIR VEGNA DEILISKIPULAGS: IE MANNVIRKJAJARÐFRÆÐILEGAR RANNSÓKNIR Á BYGGINGASVÆÐI (0,5 KM2, 2MENN) - MÆLT DÝPI Á FAST OG SÝNATAKA - PRÓFUN EFNIS - SKÝRSLUGERÐ VOO MJ 900 bHS ZJ 81 09 0642 H Kostnac^ur við áfanga I og II væri samkvæmt þessu u.þ.b. 2/3 hlutar af heildarupphæðinni. Eðlilegast er að framkvæma áfanga I og II sem fyrst, t.d. um leið og nákvæm landakort liggja fyrir og má þá ljúka báðum áföngunum á sama árinu. Rétt er að vekja athygli á því að áður en að deiliskipulagi kemur er nauðsynlegt að áfangi I og II liggi fyrir. Lokaorð. Hér hefur verið reynt að sýna fram á að við undirbúning skipulags sé nauð- synlegt að gera jarðfræðilega úttekt á viðkomandi svæði. Furðulegt er að í gildandi íslenskum skipulagslögum, og reglugerð þar að lútandi, skuli ekkert vera fjallað um þessi mál. Skorum við á skipulagsyfirvöld að sem allra fyrst verði komið inn í lögin skýrum ákvæðim um jarðfræðilega úttekt við gerð skipulags. Mætti styðjast að einhverju leyti við svipuð ákvæði sem eru í skipulagsreglugerðum allra nágrannalanda okkar, enn hér á landi þarf einnig að taka tillit til ýmis konar jarðháettu sem ekki er fyrir hendi í þeim löndum. Birgir Jónsson Orkustofnun Vatnsorkudeild- Mannvirkj aj arðfræði Þorgeir S. Helgason Rannsóknastofnun Byggingariðnaðarins Jarðfræðideild Maelingar og kortagerd Samræming kortagerðar, skipulag mælinga, gagnasöfnun, skráning og varð- veisla. Það er ekki auðvelt að velja yfirskrift þegar af svo mörgu er að taka. Kort hafa frá upphafi verið notuð til þess að skrásetja margskonar upplýsingar. Herkonungar til foma notuðu kort til þess að rata (ferðakort) til svæða sem var þá kanske hægt að leggja undir sig og skattleggja. Skattur var tekinn miðað við atærð lands og gæði (fasteignamat) o.s.frv. Þegar tímar liðu voru allar upplýsingar sem máli skiptu skráðar á kort og uppdrætti,nýja eða þá sem til voru, og þannig söfnuðust saman margskonar upplýsingar um sama svæði á einum eða flbiri uppdráttum. IANDMÆUNGAR ÍSLANDS

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.