Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Page 37

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.06.1981, Page 37
37 ® Xhc FnMiuii. 't f’ pii'nriwij Ccrii c'! Mi, ITheSlateofBrriaiACQIinBufltoMH fafcer i INIýjar baekur s jpO »pín*>ju>w«lojaA»a NmiaaioiuwjMimiu MóMs^nw'hö ►i 3 I 1. BEBOERMEDVIRKNING VED UTBEDRING AV ELDRE STRÖK. ARBEIDSBOKMETODEN Útgefandi: Norsk Institutt for by- og Regionalforskning. NIBR - arbeidsrapport 17/79. 1 skýrslunni er lýst vinnubrögðum sem sögð eru stuðla að aukinni þátttöku almennings í endurlífgun gamalla bæjarhluta, en skýrslan skýrir frá hugmyndum sem komu fram í fimm sveitarfélögum í Noregi um þetta efni. Skýrslan sem er 43 síður, skiptist í 6 kafla a\rk formála og viðauka. (1) Hvorfor medvirkningsplanleggning? (2) Generelt om arbeidsbokmethoden. (3) Skjematisk oversikt over NIBR - prosjektene. (4) Erforinger med arbeidsbokmethoden. (5) Eksempler pá innholdet i arbeidsboka. (6) Eksampler pá opsvimmering av arbeidsbökene. 2. HANDBOOK OF SLUDGE-HANDLING PROCESSES Höfundur: Gordon L. Culp Ötgefandi: Garland STPM Press/New York & London 1979. í bókinni er gerður samanburður á stofn- og rekstrarkostnaði á eðju meðhöndlun. Bókin sem er 228 siður skiptist í 8 kafla auk formála og heimilda- skrár. (1) The significance óf sludge management. (2) Sludge Conditioning. (3) Sludge thichening, pumping and storage. (4) Sludge dewatering. (5) Sludge stabilization. (6) Sludge incineration and drying. (7) Disposal and land application. (8) Sludge transport. 3. PATTERNS OF INFORMATION USE IN PLANNING. Working Paper No. 39. Höfundur: Erlet Carter. Útgefandi: Oxford Polytechnic, Department of Town Planning (1980). Skýrsla um rannsóknir á upplýsingamálum í skipulagi í Oxfordshire og Berkshire í Englandi. Rannsóknir þessar fóru fram árin 1976 - 1977. Skýrslan skiptist í tvo kafla auk formála og viðauka. (2) The organi- sation and use of quantitative information (source, availability, organisation, information links). (3) Conclutions. 4. RECREATION PLANNING AND DESIGN Höfundur: Seymour M. Gold. Útgefandi: McGraw - Hill Book Company. Bókin veitir innsýn í skipulag xrmhverfis og útivistar. Tekin er fjöldi dæma um fyrirkomulag þessara skipulagsþátta víðsvegar að úr Banda- rík jxinum. Bókin er alls 322 síður og skiptist niður í 15 kafla auk inngangs og viðbætis. (1) Nature of recreation planning. (2) Concepts and principles. (3) Methods and techniques. (4) Parks and recreation plans. (5) Information sources. (6) Recreation measurer. (7) User preference and satisfaction. (8) Recreation resource inventories. (9) Recreation demand. (10) Estimating demand. (11) Recreation standards. (12) Needs analysis. (13) Goal formulation. (14) Selection fo alternatives. (15) Implementation.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.