Mosfellingur - 08.12.2022, Side 14

Mosfellingur - 08.12.2022, Side 14
 - Fréttir úr bæjarlífinu14 Listasalur Mosfellsbæjar Fjölmennt við opnun Jóns Sæmundar Góður svefn í íslenskum ullarfaðmi eykur vellíðan Íslenskar ullarsængur Fáanlegar á Lopidraumur.is Fjölmennt var við opnun sýningar Jóns Sæmundar, Litandi, litandi, litandi, sem haldin var 18. nóvember. Boðið var upp á léttar veitingar og tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon tók nokkur lög. Sýningin er opin kl. 9-18 virka daga og kl. 12-16 á laugar- dögum. Síðasti sýningardagur er 16. desember. Bókasafn Mosfellsbæjar fylltist af kátum krökkum á dögunum þegar systkini jólasveinanna, Langleggur og Skjóða, komu í heimsókn. Þau buðu börnunum upp á skemmtilega jólasögu og sungu síðan nokkur vel valin jólalög. Óhætt er að segja að mikil stemning hafi skapast í safninu og héldu gestir glaðbeittir heim á leið eftir mikinn söng, dans og húllumhæ. Bókasafn Mosfellsbæjar Jólasögustund í bókasafninu

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.