Mosfellingur - 08.12.2022, Page 37

Mosfellingur - 08.12.2022, Page 37
Ekki opna þessa bók! Nú er komin út jólaútgáfa af þessum skemmtilegu sögum um fígúruna Wiz sem gerir allt til að fá börn og fullorðna til að hætta að lesa bækurnar. Bækurnar hafa verið tilnefndar þrjú ár í röð af börnum sem bestu þýddu barnabækurnar á Íslandi. Við mælum með bókum í jólagjafir Fróðlegar og skemmtilegar lyftispjaldabækur. Allir hundavinir ættu að gleðjast yfir fróðlegri bók um hunda. Hentar fyrir krakka á aldrinum 4-10 ára. Gröfur og vinnuvélar er fyrir alla framkvæmdaglaða krakka sem heillast af vörubílum, völturum og gröfum. Sniðug fyrir 2-5 ára. Nú geta allir pabbar í Mosó slegið í gegn í grillveislum með nýrri bók með 365 pabbabröndurum. Allt frumsamið efni eftir Þorkel Guðmundsson til að redda málunum. Huginn Þór brallar ýmislegt fyrir þessi jól. Hann kláraði loksins léttlestrarbókina Ljónið vill leika og vann að nýrri útgáfu af þjóðsögunni Sálin hans Jóns míns. Svo kemur út ný þrautabók jólasveinanna. Sneisafull bók af bæði gagnlegum og gagnslausum upplýsingum um prump. Hver á heimsmetið í að prumpa? Hverjir fóru í stríð út af prumpi? Hvaða dýr tjáir sig með freti? Hver prumaði fyrstur á tunglinu? Og miklu fleiri svör við spurningum sem brenna á öllum! Þessa fallegu jólasögu þekkja flestir Íslendingar. Teiknimyndin hefur verið sýnd í sjónvarpi yfir hátíðirnar og nú er sagan fáanleg í takmörkuðu magni í bókaformi. Huginn Þór Grétarsson

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.