Fréttablaðið - 31.03.2023, Blaðsíða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s |
Frítt
2 0 2 3
K Y N N I NG A R B L A ÐALLT
FÖSTUDAGUR 31. mars 2023
Thelma með verðlaunagripina sem hún fékk fyrir sigurinn á Íslandsmótinu í fimleikum.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Thelma hætti við að hætta
Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikakona úr Íþróttafélaginu Gerplu í Kópavogi, átti svo
sannarlega góðu gengi að fagna á Íslandsmótinu í fimleikum sem fram fór á dögunum. 2
Flóðhestarnir hafa fjölgað sér hratt.
sandragudrun@frettabladid.is
Flutningur 70 flóðhesta sem
tilheyrðu áður eiturlyfjabarón
inum Pablo Escobar, gæti kostað
kólumbíska ríkið 3,5 milljónir
Bandaríkjadala. Kólumbísk stjórn
völd leggja til að flóðhestarnir,
sem eru nálægt búgarði Pablos
Escobars, verði fluttir til Indlands
og Mexíkó sem hluti af áætlun um
að hefta útbreiðslu þeirra.
Flóðhestarnir eru afkomendur
fjögurra flóðhesta sem eiturlyfja
baróninn flutti til landsins frá
Afríku með ólöglegum hætti á
níunda áratugnum. Þeir vega allt
að þrjú tonn og hafa aukið kyn sitt
og dreift sér langt út fyrir búgarð
inn Hacienda Napoles, sem er í
200 kílómetra fjarlægð frá höfuð
borginni Bógóta. Búgarðurinn og
flóðhestarnir hafa orðið vinsæll
viðkomustaður ferðamanna eftir
að Pablo Escobar var drepinn af
lögreglunni árið 1993.
Eftir að búgarðurinn lagðist í
eyði lifðu flóðhestarnir af og fjölg
uðu sér í ám í nágrenninu vegna
hagstæðra veðurskilyrða. Yfirvöld
áætla að um 130 flóðhestar séu á
svæðinu og þeir gætu orðið 400
eftir átta ár.
Vísindamenn vara við því að
þar sem ekkert rándýr í Kólumbíu
drepur flóðhesta þá getur fjölgun
þeirra ógnað líffræðilegum fjöl
breytileika þeirra dýrategunda
sem þar eru fyrir. Saur flóð
hestanna breytir efnasamsetningu
ánna og getur haft áhrif á híbýli
sækúa og flóðsvína. n
Flóðhestar valda
miklum usla
Alla daga
gegn kulda og sól
Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup
www.celsus.is
K Y N N I NG A R B L A Ð
FÖSTUDAGUR 31. mars 2023
Malbik
Hreinn Sigurjónsson (t.v.), hjá þjónustu- og skipulagssviði Seltjarnarnesbæjar, og Vilhjálmur Þór, eigandi og framkvæmdastjóri Malbikstöðvarinnar, eru ánægðir með endingu göngustígsins sem
lagður var á Seltjarnarnesi fyrir rúmum ellefu árum úr 100 prósent endurunnu heitu malbiki.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Endurunnið heitt malbik er gæðamalbik
Í ljósi þekkingar nútímans í umhverfismálum er hægt að kalla það glæp gegn umheiminum að vera á móti
endurvinnslu malbiks. Þetta segir Vilhjálmur Þór, eigandi og framkvæmdastjóri Malbikstöðvarinnar. 2
HALLDÓR | | 8 PONDUS | | 14
6 4 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R |
íþróttir | | 10
Spá Val
Íslandsmeistaratitli
F ö S t U D A g U R 3 1 . m A R S|
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, og stjórn sambandsins ákváðu í gær að víkja Arnari Þór Viðarssyni úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Sam-
kvæmt tilkynningu frá KSÍ var ákvörðunin tekin með hagsmuni liðsins að leiðarljósi. Leit að eftirmanni Arnars Þórs er hafin. Sjá Síðu 2 Fréttablaðið/Valli
Með uppsögn organistans
í Digraneskirkju er síðasti
þolandinn í máli séra Gunn-
ars Sigurjónssonar farinn frá
kirkjunni. Fólk er uggandi yfir
stöðu kirkjunnar.
helenaros@frettabladid.is
tRúFéLög Sunna Dóra Möller prest-
ur segir skýra starfsmannahreinsun
hafa átt sér stað í Digraneskirkju frá
því að mál séra Gunnars Sigurjóns-
sonar kom upp árið 2021.
Þá sökuðu sex konur, þar á meðal
Sunna, Gunnar um einelti, kyn-
bundið of beldi og kynferðislega
áreitni. Í lok síðasta árs var það svo
staðfest með skýrslu óháðs teymis
þjóðkirkjunnar en þar kom fram
að Gunnar hefði gerst sekur um tíu
brot, átta er vörðuðu einelti og tvö
sem vörðuðu kynbundið ofbeldi og
orðbundna kynferðislega áreitni.
Hann fær ekki að snúa aftur til
starfa.
„Organistinn er síðasti þolandinn
sem fær að fjúka úr Digranesi og
hefur þá orðið algjör og fordæma-
laus hreinsun á starfsfólki innan
kirkjunnar sem stóð að baki skýrsl-
unni gegn Gunnari, ásamt konum
sem voru á hliðarlínunni með tengsl
við annars konar ofbeldismál gegn
til dæmis núverandi sóknarnefndar-
formanni,“ segir Sunna og vísar til
Valgerðar Snæland Jónsdóttur, for-
manns sóknarnefndar kirkjunnar.
„Við þolendur höfum notið eins
mikils skjóls frá Biskupsstofu og
mögulegt er og fyrir það er ég þakk-
lát,“ segir Sunna og bendir á að
aðstæður innan kirkjunnar eigi sér
enga hliðstæðu í kirkjusögunni.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins hefur fólk verulegar áhyggj-
ur af stöðu kirkjunnar. Margir sem
blaðið hefur rætt við segja nauð-
synlegt að formaður sóknarnefndar
stígi til hliðar og láti af störfum. n
Síðasta þolanda Gunnars
bolað út úr Digraneskirkju
Sunna Dóra
Möller, prestur
LEIKURINN OKKAR
LEIKURINN OKKAR
Fréttir | | 4
Jón Gunnarsson í
kröppum dansiKSÍ rak
Arnar Þór líFið | | 15
líFið | | 16
Skrifar um
reynsluna af
Kleppi
Ekkert stöðvar
Grey fólkið
FeRðAþjÓNUStA Hlutfall útlendinga
í störfum í ferðaþjónustu hér á landi
er mun hærra en Samtök ferðaþjón-
ustunnar halda fram. Þetta segir
Valur Jónsson rútubílstjóri.
Valur segir að launatekjur margra
útlendinga í greininni séu langt
undir lágmarkstaxta með botnlaus-
um vöktum. Litið sé á útlendinga
sem vinnudýr og ódýrt vinnuafl.
Á mörgum stöðum sé gríðarleg
mannavelta. „Því vitanlega forðar
fólk sér þegar það getur.“ Sjá Síðu 6
Erlent vinnuafl
of oft hlunnfarið
Valur Jónsson,
rútubílstjóri