Fréttablaðið - 31.03.2023, Blaðsíða 26
18.30 Fréttavaktin Fréttir dags-
ins í opinni dagskrá.
19.00 Íþróttavikan með Benna
Bó
19.30 Íþróttavikan með Benna
Bó Íþrótta- og skemmti-
þáttur með Benedikt
Bóasi.
20.00 Veiðin með Gunnari
Bender Gunnar Bender
leiðir áhorfendur að ár-
bakkanum og sýnir þeim
allt sem við kemur veiði.
20.30 Fréttavaktin Fréttir dags-
ins í opinni dagskrá. (e)
21.00 Íþróttavikan með Benna
Bó Íþrótta- og skemmti-
þáttur með Benedikt
Bóasi (e)
LÁRÉTT
1 sverfa
5 viðbót
6 íþróttafélag
8 salta
10 titill
11 frostsár
12 flandur
13 gryfja
15 forvitinn
17 flott
LÓÐRÉTT
1 orka
2 klink
3 atvikast
4 baka til
7 tolla
9 útvega
12 beisk
14 braut
16 suddi
LÁRÉTT: 1 raspa, 5 auk, 6 FH, 8 fresta, 10 ma, 11
kal, 12 rand, 13 gröf, 15 námfús, 17 smart.
LÓÐRÉTT: 1 rafmagn, 2 aura, 3 ske, 4 aftan, 7
haldast, 9 skaffa, 12 römm, 14 rás, 16 úr.
1 2 3 4
5 6 7
8 9
10 11
12
13 14
15 16
17
Nils Grandelius (2.658) átti leik
gegn Peter Large (2.227) á Reykja-
víkurskákmótinu sem er í boði
Kviku eignastýringar og Brims.
33. Hg7+! 1-0. Veislan heldur
áfram um helgina í Hörpu. Fjórða
umferð fer fram í dag kl. 15. Á
laugardaginn eru tefldar fimmta
og sjötta umferð og á sunnu-
daginn sú sjöunda. Skákskýringar
á staðnum. Hefjast um tveimur
tímum eftir upphaf umferðar. 401
skákmaður tekur þátt.
www.skak.is: Reykjavíkurskák-
mótið.
Hvítur á leik
13.00 Fréttir með táknmáls-
túlkun
13.25 Heimaleikfimi
13.35 Kastljós
14.00 Útsvar 2018 (Ísafjarðarbær
- Reykjanesbær)
15.15 Enn ein stöðin
15.40 Stúdíó A
16.10 Kæra dagbók
16.40 Á meðan ég man
17.10 Bæir byggjast
17.55 Óperuminning
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.29 Hjá dýralækninum
18.35 Húllumhæ
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós
20.00 Fílalag Þættir þar sem
Snorri Helgason og Bergur
Ebbi fjalla um íslensk
dægurlög og setja í sam-
hengi við tísku og tíðar-
anda. Þættirnir eru byggðir
á vinsælu hlaðvarpi þeirra
sem hóf göngu sína árið
2014.
20.30 Vikan með Gísla Marteini
Gísli tekur á móti góðum
gestum á föstudagskvöldum
og fer með þeim yfir helstu
atburði vikunnar. Persónur
og leikendur koma í spjall og
brakandi fersk tónlistarat-
riði koma landsmönnum í
helgarstemninguna.
21.25 Martin læknir
22.15 Vera - Lífsmörk Bresk saka-
málamynd byggð á sögu
eftir Ann Cleeves um Veru
Stanhope rannsóknarlög-
reglukonu á Norðymbra-
landi.
23.45 Mid90s
08.00 Heimsókn
08.15 Best Room Wins
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Listing Impossible
10.00 Inside the Zoo
11.00 Curb Your Enthusiasm
11.40 10 Years Younger in 10
Days
12.25 Necessary Roughness
13.05 Hálendisvaktin
13.35 Ísbíltúr með mömmu
14.00 Ghetto betur
14.40 Í eldhúsi Evu
15.15 Britain’s Got Talent
16.15 Saved by the Bell
16.40 Rax Augnablik
16.45 Krakkakviss
17.15 Necessary Roughness
18.00 Bold and the Beautiful
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Kvöldstund með Eyþóri
Inga Eyþór Ingi snýr aftur
ásamt hljómsveit með
sannkallaða tónlistarveislu.
Í hverri viku fær Eyþór Ingi
til sín vel valda gesti sem
taka lagið með honum og
að sjálfsögðu er grínið aldrei
langt undan frekar en fyrri
daginn.
19.50 Miss Potter Sönn saga
konunnar á bak við ein-
hverjar elskuðustu barna-
bókmenntir síðustu aldar.
Beatrix Potter hefur frjótt
ímyndunarafl en er jafn-
framt ögn sérvitur.
21.25 Lizzie
23.10 The Glorias
01.30 Last Night in Soho
06.00 Tónlist
12.00 Dr. Phil
12.44 The Late Late Show 13.24
The Block
14.08 This Is Us
14.50 Players (2022)
17.15 Family Guy
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
19.10 Kenan Einstæður faðir
reynir að finna jafnvægi á
milli vinnu og einkalífs eftir
fráfall eiginkonunnar. Rick
Tengdafaðir hans og Gary
bróðir hans eru alltaf til-
búnir að rétta fram hjálpar-
hönd, sem þó gerir hlutina
í flestum tilfellum erfiðari
fyrir Kenan.
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelor
23.10 Indiana Jones and the King-
dom of the Crystal Skull
01.10 G.I. Joe. The Rise of Cobra
03.05 Tónlist
Máni mætir til að fara yfir fréttir vikunnar
Þorkell Máni Pétursson, fjöl-
miðlamaður, sparkspekingur
og þúsundþjalasmiður, kemur í
settið í Íþróttavikuna með Benna
Bó í kvöld á Hringbraut. Þar
verður farið yfir fréttir vikunnar
en með Mána verður Hörður
Snævar Jónsson, íþróttafrétta-
stjóri Torgs. Þá er rosaleg knatt-
spyrnuhelgi fram undan þar sem
Liverpool og Manchester City
mætast sem og Dortmund og FC
Bayern. n
Stöð 2 |
Rúv SjónvaRp |
Sudoku |
kRoSSgáta |
ponduS | | FRode ØveRli
SjónvaRpSdagSkRá | Skák |
hRingbRaut |
SjónvaRp SímanS |
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lá-
rétt og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
7 8 3 1 2 4 9 6 5
9 1 4 5 6 8 7 2 3
2 5 6 7 9 3 4 8 1
4 2 7 9 5 1 8 3 6
8 9 5 6 3 7 1 4 2
3 6 1 4 8 2 5 7 9
1 3 9 8 7 6 2 5 4
5 7 2 3 4 9 6 1 8
6 4 8 2 1 5 3 9 7
9 2 3 1 7 5 6 8 4
4 5 6 8 9 2 7 1 3
7 1 8 3 4 6 5 9 2
3 6 9 7 1 4 8 2 5
5 4 7 9 2 8 1 3 6
2 8 1 5 6 3 4 7 9
8 7 4 2 5 9 3 6 1
1 9 5 6 3 7 2 4 8
6 3 2 4 8 1 9 5 7
Hagstjórn
sem skilar
gríðar-
legum
halla
ríkissjóðs í
góðæri
getur ekki
talist ábyrg.
í vikulokin |
Ólafur
Arnarson
olafur
@frettabladid.is
Eh...
...var hann
dýr?
Já! Þessi lampi var smíðaður
úr ekta sænsku postulíni!
Við skulum draga þetta frá
vasapeningunum þínum! Þá
ertu stikkfrí eftir sirka 25 ár!
Þú getur farið
og tekið til í
herberginu þí...
Taka til!
Taka til!
Eða...
Foreldra-
skills!
Eins og þegar þú
keyptir þennan boga
handa henni? Megi
Manitú fylgja þér á leið
þinni til Ikea, Stóra Nef!
Í vikunni leit ríkisfjármálaáætlun
til næstu fimm ára dagsins ljós. Ein-
hverjir stóðu á öndinni og bjuggust
við stórtíðindum, svona í ljósi þess
að Seðlabankinn hefur 12 sinnum í
röð hækkað stýrivexti sína í baráttu
við sívaxandi verðbólgu.
Vextirnir hafa tífaldast með til-
heyrandi sársauka fyrir heimilin
í landinu og fyrirtækin sem verða
að fjármagna sig með öðrum gjald-
miðlinum, sem hér er lögeyrir, verð-
tryggðri eða óverðtryggðri krónu.
Stærri fyrirtæki eru öll fyrir lifandis
löngu f lúin íslenska gjaldmiðils-
svæðið og deila ekki kjörum með
okkur hinum.
Í vikunni bárust einnig þau tíð-
indi að slegið hefði á verðbólguna
milli mánaða. Eru það óneitan-
lega ánægjuleg tíðindi og vonandi
vísbending um að betur horfi í
verðlagsmálum en óttast var. Vita-
skuld er sú hætta fyrir hendi að
Seðlabankinn hafi skotið langt
yfir markið og verðlagsþróunin nú
bendi til þess að hagkerfið stefni í
alvarlega kreppu.
En aftur að ríkisfjármálaáætlun-
inni. Á meðan Seðlabankinn hefur
hækkað vexti í gríð og erg hefur rík-
issjóður verið rekinn með gríðar-
legum halla. Á þetta ekki einungis
við um þann tíma, sem kenna má
við Covid.
Heimsfaraldurinn, sem efna-
hagslegt fyrirbæri, kvaddi okkur
fyrir ári. Síðan þá hafa ferðamenn-
irnir snúið aftur og það á sterum.
Stefnir í að þeir verði jafn margir
og fyrir faraldurinn og dvelji nú
að jafnaði lengur í landinu og eyði
meiru. Aðrar útf lutningsgreinar
eru í blóma og Landsvirkjun skilar
ríkis sjóði 50 milljörðum í arð- og
skattgreiðslur.
En alltaf er ríkissjóður rekinn
með tug- og jafnvel hundruð millj-
arða halla. Hagstjórn sem skilar
gríðarlegum halla ríkissjóðs í góð-
æri getur ekki talist ábyrg.
Ríkisfjármálaáætlunin bendir
ekki til þess að ríkisstjórnin hafi séð
að sér. Fátt er þar sem hönd á festir.
Fiskveiðigjöld eiga að hækka, segir
forsætisráðherra. Vissulega munu
þau hækka eitthvað, en það er ekki
vegna breyttra reglna heldur vegna
þess að veiðigjöldin eru reiknuð út
frá af komu greinarinnar þremur
árum áður en gjöldin eru lögð á og
af koma greinarinnar undanfarið
hefur verið með miklum ágætum.
Svo á að hækka skatta fyrir-
tækja. Ekki í ár heldur á næsta ári.
Einmitt. Fyrirtæki greiða skatta
Dapurlegt en kunnuglegt metnaðarleysi
sína vegna afkomu ársins á undan.
Hærri skattar á næsta ári þýða því
að mögulega innheimtir ríkið eitt-
hvað hærri skatta á árinu 2025,
eða á næsta kjörtímabili. Það er
að segja ef Seðlabankinn er ekki
þegar búinn að setja af stað efna-
hagskreppu með vaxtastefnu sinni.
Framkvæmdum sem ekki eru
hafnar verður frestað. Á manna-
máli þýðir þetta að engin þjóðar-
höll er í augsýn. Hún er komin út af
borðinu.
Upp úr stendur að þessi ríkis-
stjórn hefur enga stefnu í efnahags-
málum frekar en öðrum málum.
Kannski veðjar hún á að verðbólgan
sé tekin að hjaðna og hyggst berja
sér á brjóst og þakka sér árangur-
inn. Þá er eins gott að okurvextir
Seðlabankans hafi ekki keyrt okkur
í djúpa kreppu. n
14 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 31. mARs 2023
FöSTUdagUr