Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2022, Blaðsíða 31

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2022, Blaðsíða 31
21. september 2022 | | 31 s. 481 3328 / 849 5777 /Alþrif Hreingerningarþjónusta Óslar Liz og Birgitta Ósk Valdimarsdóttir. Fjárfestingar VSV frá árinu 2010 • Fjárfestingar á tímabilinu 2010-2021 hafa verið um 22 millj- arðar króna, mest af því í varanlegum rekstrarfjármunum, en einnig í fyrirtækjum í greininni. • Á árunum 2015-2018 fjárfesti Vinnslustöðin fyrir 8,5 milljarði í uppbyggingu á uppsjávarvinnslu félagsins sem jók skilvirkni og áreiðanleika vinnslunnar auk þess að opna leiðir inn á nýja markaði fyrir afurðir félagsins. Þær helstu voru: - Nýtt uppsjávarvinnsluhús - Frystigeymsla - Mjölgeymsluhús - Hráefnistankar - Endurnýjun tveggja uppsjávarveiðiskipa • Á árinu 2017 fékk Vinnslustöðin skipið Breka VE heim, sem var fyrsta nýsmíði félagsins frá stofnun þess árið 1946. Kost- aði skipið heim komið um 1,5 milljarð króna. • Auk þessara fjárfestinga í rekstrarfjármunum hefur félagið á þessum tíma keypt og sameinast útgerðarfélögunum Glófaxa ehf., Stíganda ehf. og keypt rest hlutafjár í Hugin ehf., sem Vinnslustöðin átti minnihluta í áður. • Framleiðslufyrirtækið Marhólmar ehf. var sett á laggirnar á árinu 2012 sem framleiðir masago úr loðnuhrognum ásamt fleiru. • Saltfiskframleiðslufyrirtæki í Portúgal var keypt á árinu 2019. Með þeim kaupum hefur framleiðsla á saltfiski í Vestmanna- eyjum stóraukist og kom þetta eignarhald sér vel á erfiðum tíma Covid-19. • Vinnslustöðin fjárfesti í ýsuframleiðslufyrirtækinu Hólmaskeri hf. í Hafnarfirði síðla árs 2021 og keypti nú síðast í sumar upp- sjávarveiðiskipið Gullberg VE.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.