Nesfréttir - 01.12.2022, Blaðsíða 9
Renna sóknargjöldin þín til kirkjunnar?
Kirkjan hefur unnið sér sess sem táknmynd Seltjarnarness, enda sést hún víða að. Hún er samkomuhús fyrir margvíslega viðburði.
Starf með eldri bæjarbúum
• Karlakaffið á þriðjudögum og fimmtudögum. Á miðvikudögum er
morgunkaffi ætlað bæði konum og körlum. Kyrrðarstundirnar eru
svo í hádeginu á miðvikudögum.
Barna- og æskulýðsstarf
• Foreldramorgnar, sunnudagaskóli, æskulýðsfélag, barnakór o.fl.
Annað starf í þágu
samfélagsins
•Listahátíð.
•Aðstaða til tónleikahalds, m.a.
fyrir nemendur Tónlistarskólans.
•Umgjörð fyrir brautskráningar
nemenda á öllum skólastigum á
Seltjarnarnesi.
•Aðstaða fyrir tómstunda- og
klúbbastarf, t.d. kvenfélagsins
Seltjarnar og Soroptimistaklúbbsins.
•Heimili Kammerkórsins, Selkórsins
og Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna.
•Stuðningur við samfélagið á Nesinu
með útleigu á húsnæði fyrir leikskóla
og leigulaust lán á lóð fyrir nýja
leikskóladeild á meðan byggð verður
ný leikskólabygging.
•Alltaf styðjandi og þjónandi öllu
samfélaginu á Seltjarnarnesi.
•Kirkjan er sannarlega okkar annað
heimili.
Frá hinu árlega kirkjuhlaupi, en á annan í jólum fer hið
árlega kirkjuhlaup fram og er þá gjarnan komið við í
Seltjarnarneskirkju og þegnar veitingar, bæði efnislegar
og andlegar.
Gleðileg jól
og farsælt komandi ár
Jólin 2022
Barnakórinn syngur í kirkjunni.
Sóknargjöld þín renna aðeins til kirkjunnar ef þú ert skráð(ur)
í hana. Vertu viss um að þín sóknargjöld renni þangað sem þú
kýst! Það er lítið mál að skrá sig í þjóðkirkjuna, sjá:
www.kirkjan.is/kirkjan/skraning-i-kirkjuna
Bubbi Morthens flytur hugleið-
ingu á fjölsóttri aðventuhátíð
kirkjunnar 27. nóvember. Hann
rifjaði skemmtilega upp jól í sínu
ungdæmi.
Ef þú ert ekki skráð(ur) í Þjóðkirkjuna skráðu þig þá fyrir 1. janúar.