Nesfréttir - 01.02.2023, Blaðsíða 8

Nesfréttir - 01.02.2023, Blaðsíða 8
8 Nesfrétt ir Mikið líf og fjör var í bókasafninu þegar að Safnanóttin var haldin hátíðleg föstudaginn 3. febrúar sl. Fólk byrjaði að streyma að strax um klukkan fjögur enda var boðið upp á fjölbreytta og fjölskylduvæna dagskrá til átta um kvöldið. Þar voru leikir, listaverk, getraunir, fróðleikur, föndur, bingó, blöðrur, tónlistaratriði, veitingar og vinningar svo enginn varð svangur og allir fundu eitthvað við sitt hæfi að gera. Stemningin var enda góð og gaman hversu margir tóku þátt á Safnanóttinni eins og sjá má á myndum frá kvöldinu góða á bókasafni Seltjarnarness. Skemmtileg Safnanótt á bókasafninu H u n d a r ve l ko m n i r !

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.