Nesfréttir - 01.02.2023, Qupperneq 19
Nesfrétt ir 19
Afgreiðslutími:
Mán: 10-16
Þri-fös: 10-17
Lau: 11-16
@systrasamlagid
Sími: 511 6367
BURSTAÐU HÚÐINA OG
BYGGÐU ÞIG UPP FYRIR VORIÐ!
Hverfafundir
á Seltjarnarnesi
Sjálfstæðisfélag Seltirninga stendur fyrir röð
hverfafunda á næstunni. Markmið fundanna er að gefa
íbúum tækifæri til að ræða um sitt nánasta umhverfi við
bæjarstjóra, bæjarfulltrúa og formenn nefnda.
Fundirnir verð fjórir og verða þeir haldnir á fjórum
mismunandi stöðum með það fyrir augum að fólk geti
gengið á fundarstað.
• Þriðjudagur 7. mars klukkan 20:00:
Bláa hverfið Lyfjafræðisafnið, Safnatröð.
• Miðvikudagur 8. mars klukkan 20:00:
Græna hverfið Safnaðarheimili kirkjunnar.
• Þriðjudagur 14. mars klukkan 20:00:
Gula hverfið Bókasafnið, gengið inn frá Eiðistorgi.
• Þriðjudagur 21. mars klukkan 20:00:
Rauða hverfið Vallarhús Gróttu á knattspyrnuvellinum.
Skipting eftir hverfum verður með sama hætti og gert hefur verið á
Bæjarhátíð Seltjarnarness, þ.e. í bláa, græna, gula og rauða hverfið.
Við hvetjum bæjarbúa til að mæta á fundina og ræða við fulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn og nefndum um sitt nærumhverfi og
önnur málefni bæjarins.
Örn Viðar Skúlason, formaður Sjálfstæðisfélags Seltirninga
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Útfararþjónusta
í yfir 70 ár
Örn Viðar
Skúlason.
Verslaðu með hjartanu!
www.systrasamlagid.is