Feykir


Feykir - 11.05.2022, Blaðsíða 1

Feykir - 11.05.2022, Blaðsíða 1
Gríðargóð þátttaka var á umhverfisdegi FISK Seafood sem fram fór síðastliðinn laugardag í Skagafirði enda hafði fyrirtækið heitið tíu þúsund krónum á hvern þátttakenda sem rynni inn á reikning aðildarfélags eða deildar innan UMSS sem hver óskaði eftir. Klukkan 10 árdegis mætti fólk á fyrirframgefna staði sem deildum og félögum hafði verið úthlutað á Sauðárkróki, í Varmahlíð, Hólum og á Hofsósi. Á Króknum var lögð áhersla á strandlengjuna frá Steinull og austur að Vesturós Héraðsvatna auk efri mýranna hjá hesthúsahverfinu og umhverfi Tjarnartjarnar. Sannarlega stóðst ætlun FISK Sea- food að gera umhverfisdaginn að samverustund fjölskyldunnar þar sem allir hjálpuðust að við að fegra umhverfið, styðja við aðildarfélög og deildir innan UMSS og það sem er ekki hvað síst í stóra samhenginu, að upplifa náttúruna hreina og hve mikilvægt það er að passa upp á hvert ruslið okkar endar. Þá er heldur ekki slæmt að taka þátt í að afla fjár í deildina sína. Eftir árangursríka hreinsun um morguninn bauð fyrirtækið öllum þátttakendum að þiggja veitingar í nýrri byggingu FISK Seafood að Sandeyri 2, fiskisúpu, pylsur og vænar snittur. „Þetta var í einu orði sagt stórkost- legur dagur. Yfir fimm hundruð manns mættu og mun FISK Seafood greiða aðildarfélögum og deildum innan UMSS yfir fimm milljónir króna fyrir þátttökuna. Í vikulokin munum við vita magnið af rusli sem var plokkað í þessu átaki en það mun örugglega mælast í verulegum fjölda tonna,“ segir Stefanía Inga Sigurðardóttir, skipuleggjandi dagsins. Hún segir ætlunina að festa þennan dag við fyrsta laugardag í maí ár hvert, nema ef daginn skyldi bera upp á fyrsta maí, þá annan laugardag maí mánaðar. /PF 18 TBL 11. maí 2022 42. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 15 BLS. 14 BLS. 8–9 Kolbrún Bergþórsdóttir svarar Bók-haldinu „Ég er aldrei með bækur á náttborðinu“ Feykir mælir með Kosninga- og Euro- partýkræsingar Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Alexandra Chernishova svarar Tón-lystinni Væri ofboðslega gaman að fara til Turin að sjá úrslita- kvöld Eurovision Þátttakendur umhverfisdags FISK Seafood voru á öllum aldri og kepptust við að tína rusl sem vill leynast í umhverfinu. MYND:DAVÍÐ MÁR SIGURÐSSON 31 TBL 19. ágúst 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS . 6–7 BLS. 4 Olíutankarnir á Króknum teknir niður Nýttir sem meltu- geymar á Vestfjörðum BLS. 10 Hrafnhildur Viðars hefur opnað sérhæfða naglasnyrti- stofu á Sauðárkróki Game of Nail Hera Birgisdóttir læknir segir frá degi í lífi brottflutts Saknar íslenska viðhorfsins „þetta reddast“ Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur ú lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fit - og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarna daga með hita upp á 20 stig og jafnvel meira og að sjálfsögðu stillu norðanlands sem er ávísun á næturdögg. Á mánu- dagsmorgun mátti sjá hvernig áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í og við Sauðárkrók. Á Borgarsand- inum höfðu maurköngulær spunnið breiðu af fallegum vefjum svokölluðum vetrarkvíða sem Ingólfur Sveinsson, sá er tók meðfylgjandi mynd, segir sjaldgæfa sjón. Matthías Alfreðsson, skordýrafræð- ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær eru þekktar fyrir að spinna og leggist eins og silki yfir gróður. Blökkuló (Erigone arctica) er dæmi um tegund sem skilur eftir sig slíka þræði. Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís- lands kemur fram að maurkönguló sé tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum landshlutum, e.t.v. algengari um norðanvert landið en á landinu sunnanverðu, á miðhálendinu í Fróðárdal við Hvítárvatn. Maurkönguló finnst í runnum og trjám, einnig í klettum og skriðum, ekki eins hænd að vatni og frænka hennar sveipköngulóin (Larinioides cornutus). Vefurinn er hjóllaga, tengdur milli greina inni í runnum eða utan í þeim eða á milli steina. Hér á landi hafa maurköngulær fundist kynþroska í júlí og ágúst. Almennt Maurkönguló er lítt áberandi þar sem lítið er af henni og hún dylst vel í kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn fíngerður og óáberandi, varla nema um hálfur metri í þvermál ef aðstæður leyfa. Maurkönguló er mjög lík sveip- könguló, þó heldur minni, og er stundum vissara að aðgæta kynfæri til að aðgreina þessar frænkur með vissu. Oftast er afturbolur þó dekkri á maurkönguló og ekki ljós rönd aftur eftir honum miðjum. Miðbakið er að mestu dökkt en ljóst þverbelti sker dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan miðju á kvendýrum. Þetta getur þó verið breytilegt. Neðan á afturbol eru tveir svigalaga ljósir blettir eins og á sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis rauðleitir eða rauðgulir með dökkum beltum. Í heiminum eru þekktar um 44.000 tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund auk slæðinga. /PF Köngulóin sveipar melgresið silki Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON .f . / l l f l l l l.i VÉLAVAL VARMAHLÍÐ Vel heppnaður umhverfisdagur FISK Seafood Fjöldi manns fegraði umhverfið í Skagafirði

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.