Þjóðólfur - 01.12.1947, Side 8

Þjóðólfur - 01.12.1947, Side 8
8 Kvikmynáirnar hafa líkltga nííð meiri útbreiðslu en nokkurt annað skenmr.itæki sananhorið við hinn stutta tíma, soni liðinn er frá uppfyndingu þeirra. (»að var árið 1895> að hræðurnir Luniére fundu þær upp). In þo að undarlegt megi virðastj hafa þær ekki hlotið svo mikla útbreiðslu sem menningar - og fræðslu- tski sem skyldi (a.m.k. ekki hér á landi). iLftur á moti hafa þsr verið njög notaðar sem áréðurs - og gréðatæki fyrir einstaka nenn, og þétt einkennilegt sé, hafa þær átt nestum vinsældun að fagna á því sviði. Þessi sorglega staðreynd hefur komið mjög glöggt fram hér á landi. áréðurs - og reyfaramyndir eru hér alls ráðandi og hafa, eins og gefur að skilja, mikil áhrif á hugarfar blautgeðja barna og unglinga, sem gína yfir slíkun kvikmyndun, Eitt helzta viðfangsefni þessara. kvikmynda eru glæpamenn og morð- ingjar, sem eru sveipaðir ævintýralegum blæ, og fyllast því unglingar( sem einna helzt leggja leið sína á lcviknyndahúsin) löngun til að líkjast þessháttar lýð» Það er því augljést, að með því að kona allskonar kjánalegum hugmyndum að hjá unglingunun vinna. kvikmyndirnar égagn, öfugt við ]bað, sem þær ættu og geta gert, því það hefur sýnt sig að kvikmyndir geta orðið hreinasta listaverk0 En slíkt er alltof sjaldgaft, svo sjaldgæft, að það er hægt að telja það til merkisviðburða.,. ef slík kvikmynd slæðist hingað með ruslinu. En þegar svo vill til, að slíkar kvikmyndir villist hingað, þá eru þær gerðar afturreka eftir eina eða tvær sýningaro Guðni kemur inn í 3 og sér 'þá skrípamynd teiknaða á töfl- una, af Jéni Böðvarssyni form. Bindindisdeildarinnar, "Er þetta fornmaður eða nútima- ma ður " 9 (Brá þá Guðna þar eð Jon sat honum næstur). Bindindisdeildar formaður

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.