Þjóðólfur - 01.12.1947, Side 10

Þjóðólfur - 01.12.1947, Side 10
NIDUKL. - lo - Þar sem frá var horfið í síðustu grein hafði eg léitt rök að því5 að i kommúnisminn getur engan veginn samrýmst ! hinum almennukenningum um lýðræðij hvað viðvíkur hinum félagslegu nauðsynum, sem i þær kenningar hoða . Semsagt skoðanafrelsip fundafrelsis málfrelsi,persénufrelsi o.s,; frv. Ég ætla þé í byrjun þessarar greinarsi að fara nokkuð nánar út í þau atriði. Skoðanafrelsið er rétturinn til pesssi að velja og hafna hinum ýmsu stjérnmála- skoðunum og hafa rétt til að mynda félóg ! og flokka til |>ess að berjast fyrir þeim. ; í ríki kommúnismana getur slíkur réttur ekki átt sér neina tilverus vegna j þess, að starfsemi allra stjérnmálaflokka nema kommúnista flokksins er bönnuð og jafnframt er túlkun allra andkommúnis- tiskra skoðana stranglega bönnuð. Kommúnistar hafa. löngum haldið því fram að í ”fyrirmyndaríkiM þeirra sé starfsemi neme- eins stjérnmalaflokks alls ekki nauðsynlegt vegna bess allur stéttamunur sé þurkaður út. Þo að á sann- leiksgildi þessa málflutnings þeirra kommúnista muni leika all mikill vafi j sérstaklega með tiliti til RÚsslands er ■ þetta hin mesta firra og kemur hreint ekki málinu við, vegna þess að- þe^narnir : skiptast ekki í stjérnmálaflokka a grundvelli stéttaskiptingarinnar og höf- um við okkar eigin reynslu til vásbend- ingar um það. En þé að barátta 'margfa st jérnmálaflokka gangi xýb á þdð að sameina ákveðnar otéttir undir flokks- í merki sín taka þessar stéttih1 altaf afstöðu til stjérnmálaflokkh á grundvelli’ þess hvaða stefna er líklegust tii þess að tryggja það að hin efnahagslega löng- ; un geti orðið að verixleika sem sagt þeir j hljéta að kjésa þá stefnu sem felur í sér mest frjémagn til sköpunar verð- mæta. Frá pélitísku og félagslegu sjén- armiði getur stéttaskipting því ekki talist eðlilegur grundvöllur fyrir flokk- askiptingu, Þar sem kommúnistar þola eldci til- veru annara flokka en kommúnista.f lokk- sins er augljést að ekki kemur til greina ^að aðrir en kommúnistar fái að vera í framboði við fulltrúaval til þings og bæjarst jorna, í JRÚeslnndi fá að vísu fulltrúar frá æskuly ðsf élö.vum. menning- arfelögum og verklycsfelögum íið yera í framboði, en það hlýrur að skoðast sem hégomi þegar það er athugað, að stjérnar- skra Russlands tilskilur kommúnista- flokknum forustuna í öllum þessum félög- um. Eundarfrelsi er ekki til í rxki kommúnismanns vegna þess að þa.r eru öll fundarhús í höndum hins opinbera og því ogerlegt jafnvel þé það væri'leyft, að gagnrýna störf stjérnarinnar. Ritfrelsi er heldur ekki til vegna þess eins og áður er sagt er útgáfa allra blaða og béka í höndum hins opinbera og það eitt ræour hvað prenta skal og hvað má ekki koma fyrir sjénir lesendanna, af þessu ei' auðsætt hvað ríki kommunismans býður þegnum sínum upp á í stað lýðræðis. Að þegnarnir fai rett til þess að vera gagnrýnendur a störf þings og stjér: ar er gjörsamlega^utilokað, að þeir fái að útbreiða hugsjénir sína.r þær sem strí' á méti flokkspolitík kommúnista væri í slíku landi éhugöandi, Rétturinn til þess að velja og hafna og rétturinn til þecs að berjast fyrir hugsjénamálum er því orðinn harla lítill, Kommúnistar hafa un langt skeið haldið því fram, að í fýrirmynda ríki þeirra myndu þegnarnir vera miklu fremur efnahagslega sjálfstæðir. en þeir gætu orðið í löndum með núverandi stjcmar- háttum í (lýðræðislöndhm) , Þessa rökvill sína byggja þeir á þeim forsendum að þa væru hinaír vinnandi stéttir ekki lengur framhald á bls, 25 o

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.