Þjóðólfur - 01.12.1947, Side 19
19
framhald af bls. 23»
sem um munaði, og var farinn að segja
sögur. Ég hlustaði og glotti í harm mér. .
Einkaritarinn la á knjám sér í hin-
um skringilegustu tilheiðslustellingum. ■
Bossinn var orðinn náfölur og glas- j
eygður, hinn starandi svipur hreiddist
yfir andlitið, eins og það væri úr hrað- j
frystu skyri. "Aha~a" sagði hossinn , og j
horfði (frygðarép frá einkaritaranum)
"njésnari, spy, spíén” hélt hossinn áfram;
Einkaritarinn horfir á hann uppnum- j
in af hrifningu, léttur skjálfti fer um
likamann, og hún hlunkast á hraggagolfið i
með hreitt hros á vörum. Bossinn stendur
upp og glottir lynskulega (ég sá hverja j
einustu tönn, og miklu meira). "ÞÚ hefur j
verið að veiða upp úr mér leyndarmal,
eg læt hengja jþig,skopnan jþín." Einka-
ritarinn raknarvið, lítur á hossinn,
titrar og fellur aftur í vímu. Bossinn
hringir hjöllu, og innan skamms er kom- :
ið inn með negra er hefur hlotið hægt and-r
lát af notkun sterkra drykkja, Honum er
stillt upp fyrir framan hossinn, sem
jþegar slær hann niður nokkrum sinnum,
sparkar í hræið og hrosir ánægður fram- j
an í einkaritarann, sem hefur fornað
höndum til himins og hrépað"Það er full-
komnað". Ég skelfist ofurmennið og snáfa
ut. l'yrir utan hraggann staðnæmist ég
augnahlik, Þessi macur er mikilmenni,
hugsa eg, stormerkilegur náungi, "fené- j
men"
Ég er allt í einu orðinn votur í „•
skoinn. "Neehei, svo hræddur var ég þo
ekki ," segi ég við sjálfan mig. Ég lít
niður og augu mín mæta sakleysislegu
augnaráði Sloppy Joé ^s með hringað
skott etc. etc. -etc.
Eðlisfræði í II.C.
1 fyrsta tíma eftir préf.
Eaddirs Fáum við ekki préfið núna? Við
erum öll olesin. ^
S,I. Er það nokkuð nýtt?
í stíltxma í II. A.
B.Ö. Kurir í ritieglunum.
Björn Þorsteihssons ÞÚ att ekki að lesa
svona reyfara.
Saga í Ií. C.
Sverrir E.t "Hvaða leið fér nú flotinn
ésigrandi"?
Pálls "Ha, jú sjéleiðina auðvitað".
í II. hekk 1,
Björn Þi Þetta er andlag.
Hems Er þetta ekki fárumlag?
Björns Jú-ú, afsakið. Þar er nefnilega
tíberað vitlaust hérna í hékina mína.
íngélfurs Lystu tungunni.
Ingihjörg js Hún er égeðsleg,
í grasafræði í II. B.
Ingolfurs Jæja Sigmundur, hvernig
fjölgar nú kartöflunni?
Sigmundurs(eftir að hafa gatað a öll-
um spumingum hans) NÚ, maður setur
hara eina niður, og tekur svo margar
upp á haustin.
Stsrðfr. 3 A.
St.G, teiknar hring.
Ragnar B; Ha.nn er dálítið skrítin þessi
hringur.
St.G. já, ja-a-á, hann er dálítið feitur
eins og höfundurinn.
II. C.
Baldur er að skrifa á hendina. a ser.
SteinþorsBaldur hverjum ertu að merkja
Þig»
Ba.ldurs Eg er hara að skrifa nafnið mitt.
Steinþérs HÚ svo að hræið þekkist ef
það finnst.
yng.Bav. í II.C,
^Tlafur, taktu vel eftir í tímunum, eg
ætla að taka eftir hvort þú tekur vel
eftir.
II.C.
Sig. Ings(um leið og hann sópar téhaks-
hrúgu af horðinu).
"Var Sverrir Kristjánsson hjá ykkur í
seinasta tíma."?
Úr II. hekk A.
í stærðfræðis~
Steinþórs Það þýðir ekkert fyrir ykkur
stúlkur , að vera að skrafa þarna. Ég
læt ykkur ekki fara út.