Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 67

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 67
- Hvort samstarf við önnur launþegasamtök sé mögulegt um upplýsinga- og fjölmiðlun og í hve ríkum mæli. Nefndin leggi tillögur sínar fram til miðstjórnar ASÍ og stjórnar MFA sem fyrst, þó ekki síðar en í marsmánuði 1985 og skili jafnframt áætlun- um kostnað vegna möguleika sem upp kunna að koma. Niðurstöður nefndarinnar skulu kynntar á ráðstefnu, þar sem öllum aðild- arfélögum ASÍ verði boðin þátttaka. Ráðstefnuna skal halda fyrir lok aprílmánaðar 1985. 35. þing ASÍ samþykkir að tillögur nefndarinnar skuli miða við að stór- átak verði gert í upplýsingamálum og fjölmiðlun samtakanna Þingið kall- ar eftir breiðri samstöðu um málefnið innan hreyfingarinnar sem utan. 2. Samhliða átaki í upplýsinga- og fjölmiðlun ber að leggja ríka áherslu á þjálfun manna innan hreyfingarinnar í því sem kalla má hugmynda- og rökfræði. A vegum Félagsmálaskóla alþýðu ættu að fara fram námskeið þar sem tekin eru fyrir og rökrædd ýmis atriði kjarabaráttunnar auk upp- lýsinga- og fjölmiðlunar hreyfingarinnar og kannaðar nýjar leiðir í þeim efnum. Jafnframt er nauðsynlegt að opna leiðir til náms hjá verkalýðshreyfing- unni á Norðurlöndum og fá hingað í ríkum mæli fyrirlesara frá norræn- um verkalýðssamtökum í þessu sambandi. 3. A meðan þessi mál eru í umræðu og vinnslu hvetur þingið til eflingar Vinnunnar með því til dæmis að fjölga tölublöðum miðað við það sem nú er. Jafnframt þarf að gera áætlun um hvernig megi koma því við, að öllum félagsmönnum ASÍ berist Vinnan þegar mikið liggur við að verka- lýðshreyfingin þurfi að koma sjónarmiðum sínum óbrengluðum á fram- færi. Ennfremur verði útgáfa smárita um réttindi verkafóks aukin að mun. Með samstöðu um baráttumál Alþýðusambands íslands, sem byggð er á upplýsingum og umræðum sniðnum að nútímalegum starfsháttum í fjölmiðl- un, getur verkalýðshreyfingin ráðist með öllu afli sínu og dirfsku að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd á öllum sviðum þjóðlífsins. Upplýsingamál og fjölmiðlun - Tillaga 35. þing Alþýðusambands íslands samþykkir, að upplýsinga- og fjölmiðl- unardeild ASÍ verði komið á fót hið fyrsta. Hlutverk deildarinnar verði að samræma og samhæfa starfsemi verkalýðs- hreyfingarinnar í upplýsinga- og fjölmiðlun eftir því sem kostur er. Til deildarinnar verði ráðinn starfsmaður í hlutastarf fyrst um sinn. Auk Þingtíðindi ASÍ ’84 - 5 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.