Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 17

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 17
kvaðst viss um að erfiðleikar íslenskrar verkalýðshreyfingar myndu efla hana. Hann nefndi ástandið í Suður-Afríku, Chile og Póllandi þar sem verka- lýðssamtökin eru fótum troðin. Hann sagði lýðræði forsendu þess að verka- lýðshreyfing gæti starfað. Hann sagði efnahagskreppuna hafa komið niður á atvinnuöryggi og kjörum launafólks. Merkustu og mikilvægustu samtökin eru verkalýðsfélög í frjálsu samfélagi. Þá bárust þinginu svohljóðandi skeyti: Frá Hannibal Valdimarssyni, fyrrv. forseta ASI: „Þakka boð um að sitja þingið og harma að geta ekki komið því við að þiggja það. Þinginu sendi ég einlægar óskir um farsæld í störfum." Frá Alþjóðasambandi frjálsra verkalýðsfélaga: „Fyrir hönd 82 milljóna fé- lagsmanna flytur Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga fulltrúum á 35. þingi ASÍ bestu óskir um árangur í starfi sínu." Frá Danska alþýðusambandinu: „Kæri Asmundur Stefánsson. Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna að Danska alþýðusambandið hefur ekki aðstöðu til þess að senda fulltrúa til þings ykkar. Ástæðan er að nú stendur yfir undir- búningur að samningaviðræðum og forföll urðu með stuttum fyrirvara hjá þeim sem við höfðum ákveðið að færi. Við óskum Alþýðusambandi íslands árangursríks þings og erum sannfærð um að það muni vera til gagns fyrir íslenska verkalýðshreyfingu og okkar norræna samstarf." Þessu næst skýrði forseti frá skipan sinni í nefndir til undirbúnings þing- starfinu. í kjörbréfanefnd: Þórir Daníelsson, Magnús L. Sveinsson og Guð- ríður Elíasdóttir. í nefndanefnd: Baldur Óskarsson, Grétar Þorsteinsson, Sig- rún Clausen, Guðrún Ólafsdóttir, Jón Helgason, Sigurður Óskarsson, Bjarni Jakobsson, Þóra Hjaltadóttir og Þórður Ólafsson. Þá fól hann Hansínu Á. Stefánsdóttur og Kristjáni Jóhannssyni að annast ritarastörf uns starfsmenn þingsins hefðu verið kosnir. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.