Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 24

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 26.11.1984, Blaðsíða 24
í þinglok gerði Tryggvi Benediktsson grein fyrir fundi iðnsveinafélaganna þá um daginn þar sem ákveðið var að endurvekja Iðnsveinaráð, skv. 52. gr. laga ASÍ. í stjórn Iðnsveinaráðs voru kjörnir: Tryggvi Benediktsson járnsmiður, Finnbjörn A. Hermannsson húsasmiður, Svavar Guðbrandsson rafvirki, Geir Jónsson mjólkurfræðingur, Ólafur Sveinsson framreiðslumaður, Stella Hauksdóttir hárgreiðslusveinn, Oddur A. Pálsson flugvirki. Til vara: Ásvaldur Andrésson bifreiðasmiður, Hallgrímur G. Magnússon húsgagnasmiður, Helgi Gunnarsson, rafeindavirki, Guðjón Finnbogason kjötiðnaðarmaður. Að loknum þingstörfum tók forseti ASÍ, Ásmundur Stefánsson, til máls. Hann afhenti Þórunni Valdimarsdóttur, sem lét af störfum í miðstjórn, blómakörfu og þakkaði henni vel unnin störf. Þórunn þakkaði hlý orð í sinn garð og óskaði verkalýðshreyfingunni allra heilla. Síðan sleit forseti þinginu og þingheimur söng Alþjóðasöng verkalýðsins, Internationalinn. Kjör forystumanna ASÍ Forsetakjör Formaður kjörnefndar, Benedikt Davíðsson, kynnti tillögu kjörnefndar, sem var sammála um að leggja til að Ásmundur Stefánsson yrði endurkjör- inn forseti, Björn Þórhallsson endurkjörinn 1. varaforseti og Guðríður Elías- dóttir 2. varaforseti, skv. nýsamþykktu lagaákvæði. Engin mótframboð komu og voru þau kosin með lófataki. Miðstjórn Kjörnefnd var sammála um að stinga upp á eftirfarandi meðstjórnendum í miðstjórn: Aðalheiði Bjarnfreðsdótmr, Benedikt Davíðssyni, Guðjóni Jóns- syni, Guðmundi J. Guðmundssyni, Guðmundi Hallvarðssyni, Guðmundi Þ jónssyni, Guðrúnu Thorarensen, Hansínu Stefánsdóttur, Hilmari Jónassyni, Jóni A. Eggertssyni, Jóni Helgasyni, Karvel Pálmasyni, Kristínu Hjálmars- dóttur, Magnúsi Geirssyni, Óskari Vigfússyni, Rögnu Bergmann, Þóru Hjaltadóttur, Þórði Ólafssyni. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.