Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.02.2023, Qupperneq 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.02.2023, Qupperneq 1
Framkvæmdafréttir nr. 723 1. tbl. 31. árg. 1 Vegagerðin Framkvæmdafréttir 6. febrúar 2023 — nr. 723 1. tölublað — 31. árgangur Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðsframkvæmdir fyrir verktökum. Listi yfir fyrir huguð útboð er birtur, greint er frá niðurstöðum útboða og einnig samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem talið er að eigi erindi til lesenda. Blaðið kemur út á tveggja mánaða fresti að jafnaði og er áskrift endurgjaldslaus. Framkvæmdafréttir Ósk um áskrift www.vegagerðin.is/framkvæmdafréttir Ritstjórn og umsjón Sólveig Gísladóttir Sigríður Inga Sigurðardóttir Ábyrgðarmaður G. Pétur Matthíasson Hönnun Kolofon Umbrot Elín E. Magnúsdóttir Forsíðumynd Haukur Sigurðsson Prentun Prentmet Oddi Leturgerð Vegagerðin FK Grotesk 02 Ný brú yfir Stóru-Laxá / 04 Góður gangur í vegagerð á sunnanverðum Vestfjörðum / 06 Háskamerki og gulir steinar / 13 Undirgöng á Arnarnesi bæta umferðaröryggi / 14 Byggja brú á Vesturhópshólaá / 17 Á vaktinni allan sólarhringinn / 20 Skref í átt að auknu umferðaröryggi / 22 Framkvæmdir og fyrirhuguð útboð árið 2023 / 24 Yfirlit yfir útboðsverk / 26 Niðurstöður útboða / 28 Vegagerðin í nærmynd Snjómokstur á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.