Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 06.02.2023, Blaðsíða 27
26 Framkvæmdafréttir nr. 723
1. tbl. 31. árg.
Framkvæmdafréttir nr. 723
1. tbl. 31. árg.
27
Suðurnesjabær,
sjóvarnir 2022
Opnun tilboða 20. desember 2022. Byggjing og lagfæring sjóvarna
á þremur stöðum í Suðurnesjabæ, við Jaðar í Útgarði, við gamla
Garðskagavita og við Þóroddsstaði og golfvöllinn í Sandgerði.
Heildarlengd sjóvarna er um 700 m, flokkað grjót og kjarni úr námu
samtals um 3.100 m3 og upptekt og endurröðunum 3.000 m3.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 2023.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Íslenskir aðalverktakar hf., 51.540.670 153,6 19.916
Reykjavík
2 Ellert Skúlason ehf., 47.607.000 141,9 15.982
Reykjanesbæ
– Áætl. verktakakostnaður 33.549.500 100,0 1.924
1 Steypudrangur ehf., Vík 31.625.150 94,3 0
22-135
Hríseyjarferja 2023-2025
Opnun tilboða 1. desember 2022. Rekstur Hríseyjarferju 2023-2025
- Sérleyfi fyrir Vegagerðina á ferjuleiðinni Hrísey – Árskógssandur -
Hrísey, þ.e. að annast fólks- og vöruflutninga til og frá Hrísey. Bjóðandi
skal nota ferjuna m/s Sævar sem er í eigu kaupanda.
Samningstími er 3 ár með möguleika á framlengingu allt að 2 sinnum,
1 ár í senn.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Andey ehf., Hrísey 534.348.000 153,7 237.708
2 Ferry ehf., Árskógssandi 488.996.040 140,6 192.356
– Áætl. verktakakostnaður 347.760.000 100,0 51.120
1 Eysteinn Þórir Yngvason, 296.640.000 85,3 0
f.h. óstofnaðs hlutafélags
Tilboð eru án virðisaukaskatts.
22-075
Reykjanesbær, sjóvörn
við Kalmanstjörn 2022
Opnun tilboða 6. desember 2022. Gerð sjóvarnar við Kalmanstjörn í
Reykjanesbæ.
Heildarlengd sjóvarnar er um 170 m, flokkað grjót og kjarni úr námu
samtals um 2.700 m3.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. mars 2023.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Þjótandi ehf., Hellu 27.110.640 135,6 11.215
– Áætl. verktakakostnaður 19.999.000 100,0 4.103
2 Steypudrangur ehf., Vík 18.660.000 93,3 2.764
1 Ellert Skúlason ehf., 15.896.000 79,5 0
Reykjanesbæ
22-131Grindavík, sjóvarnir 2022
Opnun tilboða 10. janúar 2023. Sjóvarnir á fjórum stöðum í Grindavík;
sunnan hafnar, við Litlubót, við golfvöll og vestan Gerðistanga.
Helstu magntölur:
Heildarlengd sjóvarna 995 m
Flokkað grjót og kjarni samtals 9.185 m3
Upptekt og endurröðun 2.142 m3
Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2023.
nr. Bjóðandi Tilboð Hlutfall Frávik
(kr.) (%) (þús.kr.)
3 Íslenskir aðalverktakar hf., 86.028.248 146,0 36.050
Reykjavík
2 Ellert Skúlason ehf., 67.594.500 114,7 17.616
Reykjanesbæ
– Áætl. verktakakostnaður 58.915.200 100,0 8.937
1 Stórverk ehf. Þorlákshöfn 49.978.600 84,8 0
22-141