Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 5

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 5
1. Þingsetning. 2. þing Sambands ungra SjálfstæSis- manna hófst 11. febr. 1932. Er þing- menn höfðu safnazt saman í Varðarhús- inu kl. 5 um daginn, kvaddi formaður sambandsins sér hljóðs. Fer hér á eft- ir ræða hans: „Ungir Sjálfstæðismenn! Velkomn- ir til þessa þings. Megi heilladísir lands vors gleðjast yfir störfum yð- ar á þessu þingi, og jafnan síðan. Nú eru senn liðin tvö ár, síðan Sam- band ungra Sjálfstæðismanna var stofnað. Það var á alþingishátíðinni á Þingvelli, við Öxará. Þá var bjart yf- ir hugum íslendinga, og sólbros yfir Þingvelli. Síðan hefir margt breytzt. Nú er margt það fram komið, er fáir einir munu hafa búizt við þá. Nú er á- standið í landi voru hörmulegra og horfurnar dapurlegri, en nokkru sinni fyrr í náinni fortíð.

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.