Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 6

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 6
4 Afurðir landsmanna hafa fallið svo mjög í verði, að það hefir truflað all- an atvinnurekstur þeirra stórlega, og gert hann erfiðan og óarðvænlegan á mörgum sviðum. Og það, sem verra er, stjórn lands- ins hefir verið með þeim ósköpum, að slíks munu vart finnast dæmi. Landsmenn hafa verið píndir með sköttum. Atvinnufyrirtækin hafa verið mergsogin með álögum. Mikið fé hefir því runnið í opinbera sjóði á undanförnum góðærum. Því hefir verið eytt 1 hófleysi og sóað í gegndarleysi. Því hefir jafnvel veriö varið til hermdarverka og siðspillingar. Þrátt fyrir miklar tekjur, hefir rík- ið safnað skuldum svo gífurlega, að þær munu hvíla eins og mara á fram- taki, starfshug og framkvæmdum þeirra manna, sem nú eru ungir eoa óbornir, og borga eiga skuldirnar. Skuldir íslendinga eru nú orðnar svo miklar, að þær fela í sér stórkost- lega hættu fyrir sjálfstæði landsins og frelsi og frjálsræði íslenzkra ein- staklinga á komandi tímum. Stjórn landsins hefir alið á spilling- unni á flestan hátt. Hún hefir haldið uppi skoðanakúgun. Opinberir starfs-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.