Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 8

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 8
b um. Enn eigum við góða menn og víð- sýna, vitra menn og framsækna. Ungir Sjálfstæðismenn! Eg vil við þetta tækifæri minna yður á orð eins hins bezta Sjálfstæðismanns og mesta þjóðskörungs, er vér höfum lengi átt, Bjarna Jónssonar frá Vogi. Hann kvað svo: — „Harðfenga þjóð, ef himinn þinn dökknar, horf þú til ófæddra, skínandi vona, langt inn í vaknandi hugsjóna heim. Sjá muntu eld, er aldregi slökknar, innst í hug þinna drenglyndu sona. Allt skal lúta eldinum þeim“. Það þarf eld drenglyndis og hug- sjóna til að brenna sorann og sið- spillinguna úr íslenzku þjóðlífi. Það þarf víðsýni, framfarahug og starfs- þrótt þrekmikillar æsku til að rétta við hag lands og þjóðar. Eg veit það, að þér ungir Sjálfstæð- ismenn, eigið þann andans eld, er í engu mun eira spillingu og afturhaldi. Það er yðar hlutverk að rétta við fjárhag þjóðarinnar, að uppræta spill- inguna úr þjóðlífinu og að halda uppi drenglyndi, frelsi og framförum í þessu landi. Það á að verða yðar

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.