Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 9
7
’verk, að aftur birti yfir hag og hug-
um íslendinga.
í því trausti lýsi eg yfir því, að 2.
þing Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna er sett“.
2. Þíngmenn.
Er formaður hafði sett þingið, voru
.athuguð kjörbréf þingmanna. — Voru
þau öll tekin gild. — Þessir menn
höfðu verið kjörnir á þingið, og komu
þeir flestir í þingbyrjun, en nokkrir
síðar:
Frá Félagi ungra Sjálfstæðismanna
á Akranesi:
Ólafur B. Björnsson, Jón Árnason,
Jón Sigmundsson, Sigurður Vigfússon,
Jón Hallgrímsson, Jóhann B. Guðna-
son.
Til vara:
Einar Helgason, Ólafur Sigurðsson,
Júlíus Þórðarson.
Frá Félagi ungra Sjálfstæðismanna
í Borgarnesi:
Sigurður Jóhannsson, forstjóri.
Björn G. Björnsson, verzlunarm.
Kristófer Finnbogason, námsm.
Karl Jngólfsson, verzlunarmaður.