Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 10
8
Frá „Skildi“, félagi ungra Sjálf-
stæSismanna í Stykkishólmi:
Lúðvík Kristjánsson, námsmaður.
Torfi Jóhannsson, verzlunarmaður.
Frá ,,Óðni“, félagi ungra Sjálfstæð-
ismanna á Flateyri:
Torfi Jóhannsson, lögfræðingur.
Frá „Fylki“, félagi ungra Sjálfstæð-
ismanna á ísafirði:
Árni Auðuns, verzlunarmaður.
Olgeir Jónsson, verzlunarmaður.
Sigurður Kristjánsson, ritstjóri.
Þorsteinn Jóhannsson, verzlunarm.
Frá „Baldri“, félagi ungra Sjálf-
stæðismanna í Vestur-Húnavatns-
sýslu:
Guðm. B. Jóhannesson, bóndi á
Þorgrímsstöðum.
Frá „Víking“, félagi ungra Sjálf-
stæðismanna á Sauðárkróki:
Eysteinn Bjarnason. kaupfélagsstj.
Frá Félagi ungra Sjálfstæðismanna
á Siglufirði:
Hafliði Helgason, afgreiðslumaður.
Indriði Björnsson, námsmaður.