Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 15

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Side 15
11 3. Kosning forseta og skrifara. Er kjörbréf höfðu verið athuguð, lét formaður sambandsins ganga til for- setakosninga. Var Magnús Thorlaci- us, lögfræðingur, kosinn forseti í einu hljóði. Tók hann þá við fundarstjórn. Varaforseti var kjörinn Eysteinn Bjarnason, kaupfélagsstjóri á Sauðár- króki. Skrifarar þingsins voru kosnir þeir Hafliði Helgason, afgreiðslumaður frá Siglufirði og Björn Blöndal Guðmunds- son, verzlunarmaður frá Selfossi. 4. Skýrsla formanns. Þá tók til máls Torfi Hjartarson, formaður sambandsins, og gaf skýrslu um sambandið og störf þess og sam- bandsstjórnar. Fer hér á eftir útdrátt- ur úr nokkrum atriðum í ræðu hans: Minntist hann fyrst á stofnun sam- bandsins 1930 og tildrög til hennar. Á árinu 1929 hafi nýtt fjör færzt í félagsskap ungra Sjálfstæðismanna. Ný félög hafi verið stofnuð og félaga- tala þeirra félaga, er fyrir voru, stór- aukizt. Þetta hafi orðið til þess, að sú ákvörðun var tekin vorið 1930, að reynt skyldi að stofna félög ungra

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.