Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 23

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Page 23
19 bjóðöndum flokksins austur um sveit- ir, um Mýrasýslu og Snæfellsnessýslu. Kristján Guðlaugsson fór í kosninga- leiðangur um Húnaþing og kom þá m. a. á fund ungra Sjálfstæðismanna á Hvammstanga. Hallgrímur Jónsson og Þorvaldur Stephensen heimsóttu fé- lagið í Vestmannaeyjum í haust og voru þar á opinberum fundi. Allir hafa sendimenn þessir getið sér hinn bezta orðstír. Þá voru og þrír af starfandi mönnum ungra Sjálfstæðismanna frambjóðendur við síðustu kosningar en féllu allir við góðan orðstír. í fyrra hafi stjórnin heitið verð- launum fyrir kvæði, sem vel væri fallið til söngs á samkomum ungra Sjálfstæðismanna. Stjórninni hefir borizt fjöldi kvæða. Hefir full- trúaráðið skipað nefnd til að dæma um kvæðin, en ekki hefir hún lokið störfum enn. Sambandsstjórnin hafi og skipað nefndir til að undirbúa ýms mál undir sambandsþingið. í sambandi við landsfund Sjálfstæð- ismanna í fyrra hafi sambandsstjórn- in haldið fund með fulltrúum ungra Sjálfstæðismanna víðsvegar af land- inu. Hafi á þann fund komið menn

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.