Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 24

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 24
20 úr flestum félögum ungra Sjálfstæð- ismanna og skýrt frá starfsemi þeirra. Hafi fundurinn verið hinn fjörugasti. Framkoma ungra Sjálfstæðismanna á landsfundinum í fyrra hafi verið rómuð mjög. Kvaðst formaður vænta þess, að svo yrði og á landsfundi þeim, er nú kæmi saman að loknu þinginu. Skoraði hann á þingmenn að fylgja fram málum sínum og sambandsþings- ins einarðlega og drengilega á lands- fundinum. 5. Skýrsla gjaldkera og samþykkt reikninga. Er formaður hafði lokið skýrslu sinni var fundinum frestað til kl. 81/2- Þá skýrði gjaldkeri sambandsins, Árni Mathiesen, frá fjárhag sam- bandsins og lagði fram endurskoðaða reikninga þess. Gerði gjaldkeri grein fyrir hinum einstöku tekju- og gjalda- liðum reikninganna og gat þess, að enn ættu nokkur félög ógoldin tillög sín til sambandsins. Hafði hann góða von um að þau myndu greiðast bráð- lega. Síðan voru reikningar sambands-

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.