Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 25

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna - 11.02.1932, Síða 25
21 ins bornir undir atkvæði og sam- þykktir í einu hljóði. Þess skal og getið hér, að síðar á þinginu skýrði Pálmi Jónsson frá fjárhag blaðsins Heimdallar árið 1931. Kvað hann fjárhag blaðsins vera svipaðan og hann var er sam- bandið tók við blaðinu. Lagði Pálmi fram endurskoðaða reikninga blaðsins og gerði grein fyri rheiztu liðum þeirra. Voru reikn- ingarnir síðan bornir undir atkvæði og samþykktir í einu hljóði. 6. Skýrslur um félögin. Er reikningar sambandsins höfðu verið samþykktir, gáfu þingmenn skýrslur um félög sín. Skýrði einn þingmaður úr hverju félagi frá störfum þess og högum. Fara hér á eftir stuttir úrdrættir úr skýrslum þessum: Víkingur, félag ungra Sjálfstæðis- manna á Sauðárkróki. Eysteinn Bjarnason, formaður félagsins, gaf skýrslu um það. Gat hann þess, að félagið væri stofnað vorið 1930. Stofnendur hefðu verið 15, en félag- ar væru nú 40. I Skagafirði væri

x

Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frá þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1799

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.